This topic contains 56 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Guðmundsson 21 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
25.01.2004 at 19:55 #193570
Sælir félagsmenn
Eru þið ekki til í að koma næstu helgi ef veður leyfir eitthvert í dagsferð með fjölskylduna þar sem yrði hægt að leika sér í snjónum og gera eitthvað skemmtilegt.Snjóþotur skíði og spóla.
Er á 31″Kveðja Jóhannes
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
25.01.2004 at 21:44 #485754
Jú ég er sko mikið til í það, ef þið farið á sunnudeginum. Er á 38" reindar en það ætti varla að skemma fyrir.
25.01.2004 at 22:07 #485756Sæll páll
Sunnudagurinn er tilvalinn
Hlakka tilkveðja Jóhannes
26.01.2004 at 13:34 #485758
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvert yrði þá haldið?
ég væri maður í að kíkja með ef að mér tekst að fá frí frá vinnu á sunnudeginum. Er á Wrangler á 33".
En hvert yrði þá förinni heitið?Hveðja Andri.
26.01.2004 at 14:09 #485760Sæll Andri
Ég var ekki búinn´að ákveða einhvern einn stað,
Ég og konan erum opin fyrir öllu bara að allir komist á staðinn og sem flestir með.Þannig að þeir sem eru til í að koma hafi bara gaman af.
kv Jóhannes
26.01.2004 at 14:48 #485762Sælir,
Ég er til í að kíkja með ykkur ef ekkert óvænt kemur uppá. Ég er á 35" Pajeró og mér þætti ekki ótrúlegt að frændi minn kæmi líka með á stuttum Terrano á 31".
Veðurspáin fyrir næstu helgi er svona:
_______
Á föstudag: Norðlæg átt og él á Norður- og Austurlandi og á stöku stað við suðurströndina, en annars víða léttskýjað. Frost 2 til 15 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag og sunnudag: Austlæg átt, skýjað með köflum og stöku él, einkum við ströndina, en léttskýjað vestanlands. Hiti breytist lítið.
________Þannig að vesturlandið er mest spennandi eins og er – en það er enþá langt í sunnudaginn.
Kveðja Benni
821 4696
bm@sk3.is
26.01.2004 at 15:07 #485764Já benni endilega að koma með
Netfangið mitt er jthj@símnet.is
og síminn 897-1214
kv Jóhannes
26.01.2004 at 19:53 #485766Já Benni það væri hreint frábært ef þú kæmir, erum vanir að ferðast saman 😉 Og vonandi bara sem flestir. Væri til í að fara einhvað í styttri kantinum, td Skjaldbreið. Ekki víst að börnin hafi þolinmði í mikla keyrslu á þessum trukk mínum. En vonandi bara að sem flestir koma

26.01.2004 at 20:13 #485768‘Eg er með ef ekki verður aukav á Sunnud.Cerocee Laredo 33"+einn ófélagsbndinn á Terrano 33’Gaman
26.01.2004 at 20:45 #485770
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er game, verð í bústað á Þingvöllum, þannig að Lyngdalsheiði/Skjaldbreiður væri meiriháttar á sunnudeginum. Er á Benz jeppa á splunkunýjum 37" Baja Claw sem ég bara verð að prófa…

27.01.2004 at 02:11 #485772Sælir
Já rétt er það Páll að ég þekki förin eftir Broncoinn þinn vel – og ég get fullyrt það að það er reglulega gaman að elta þau
Skjaldbreið hljómar vel og ég verð örugglega með um helgina.
Benni
27.01.2004 at 11:08 #485774Sæl öll sömul.
Látið vita hvert leiðin liggur.
Er á Cherokee 31"
Væri gaman að ath Lyngdalsheiðina.
kv.Svavar
27.01.2004 at 12:09 #485776sælir
Er ekki bara málið að skella sér lygndalsheiðina og skjaldbreið.
Líklega verður með einn Ford F150 35" sem mágur minn og systir eiga.Nú ef ég og þeir sem eru skífunum komumst ekki upp þá takið þið engar myndir af okkur er það ekki hehe
kv Jóhannes
27.01.2004 at 20:30 #485778
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvenær er meiningin að leggja af stað úr bænum? Vil gjarnan slást með í för og hitta ykkur á Þingvöllum. Eru menn ennþá með CB eða eiga allir núna VHF stöð nema ég?
Kv. Garðar
27.01.2004 at 20:40 #485780Eigum við ekki að leggja af stað á milli 9 og 10,og hittast á Esso uppá höfða kl 9.
Hvernig líst ykkur á það.Ég hef hvorki cb né vhf en á uhf ,stöðin sem ég ætlaði að kaupa hjá aukaraf er ekki til og kemur ekki fyrr en í febrúar,en hef nmt síma
KV Jóhannes
27.01.2004 at 20:58 #485782
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hmmm, það er nótt hjá mér ennþá kl. 9! En allavega þá verðið þið komin til Þingvalla rúmlega 10 og það ætti ég að geta ráðið við. Ég er með CB og NMT 852-0084 og GSM 892-0084. Kveðjur, Garðar
28.01.2004 at 14:59 #48578428.01.2004 at 15:09 #485786
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
‘Eg er með allavega er búið að áhveða að fara um helgina jafnvel báða daga og skjaldbreið er skotmarkið líklegast langjökull líka. Er á hilux d cap 35" og það er fjórhlaupari með á 38" sími 8473497 Hjalti
28.01.2004 at 16:02 #485788sælir
Já endilega koma með, því meira sem verður af bílum verður bara skemmtilegra.kv Jóhannes
897-1214
852-0014
28.01.2004 at 20:03 #485790Jam sammála….bara skemtilegra að fá sem flesta á allavega bílum. Spáin er ( vonandi ) góð. En er þetta þá spurning um sunnudag á skjaldbreið ???
28.01.2004 at 20:27 #485792Sæll Páll
Já eigum við ekki bara að kýla á það,annars var verið að spá snjókomu eða slyddu á sunnudag-en það getur breyst.
kv Jóhannes
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
