This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
er ekki kominn tími til Klúbburinn útnefni fjölmiðalfulltrúa, það er sótt að jeppamönnum úr ýmsum áttum í umhverfis og umferðamálum. Ég þykist vita að við þyrftum ekki að ganga mjög hart á eftir mörgum þessum hæfu mönnum sem hafa skrifað um þessi mál hér á síðunni til að gegna þessu hlutverki.
Hlutverk þess manns yrði að skipuleggja og virkja þá krafta sem í félaginu búa til að skrifa í og koma skoðunum okkar á framfæri við fjölmiðlua.
Ég er ekki að segja að þessi aðili þyrfti að gera allt sjálfur en hann getu hvatt menn til skrifa pistla og samræmt aðgerðir á þessu sviði.
Það getur verið gott a vinna í kyrrþei en sum mál þarf að kynna eins og Orion skýrsluna og sjónarmið okkar til umhverfismála til að vinna almenning á okkar band.
Mér datt þetta svona í hug.
Einar Gylfason R2322
You must be logged in to reply to this topic.