This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060 9 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagsmenn.
Ég hef með hjálp við að koma mér af stað útbúið talningu frá Googl Analytics á flestum síðum vefsíðu klúbbsins. Á meðfylgjandi skjali eru flokkar til vinstri frá 00 til 15. Þar eru í hverjum flokki tilgreind 12 tilheyrandi atriði flokksins með fjölda gesta og heimsókna á síður
Þar til hægri er þáttaka í síðustu þráðum í virkum umræðum í flokki „15 Nýir Spjallþræðir“. Svo þessi talning skiljist þá hófst hún laugardaginn 13 júní. um kl. 11. Upplýsingar um endurnýjaða talningu er um hvet miðnætti. Ég mun eftir getu færa þessar upplýsingar hingað um þáttöku í virkum umræðum til vitneskju fyrir þá sem áhuga hafa og stofnuðu þær.
Ég tel mikilvægt að þegar til kemur birtist talning á flestar síður vefsíðunnar.
Vefsíðugerðin á langt í land með að þjóna félagsmönnum um allt land. Virknin er mest á suðvesturhorninu en nánast engin á landsbyggðinni. Það er mjög vel skiljanlegt. Á öllum deildar og nefndarsíðum er eftir að vinnu grunn og sérhæfða vinnu fyrir alla viðkomandi.
Ég vil taka fram að þetta er spjallþráður fyrir alla félagsmenn til að taka þátt í, í málefnum Ferðaklúbbsins 4×4.
Kv. SBS,
You must be logged in to reply to this topic.