This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 19 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Núna er farið að koma tími á að kaupa dempara og gorma í Litla Pajero-inn minn. Þannig mig langað að fá að leita á visku ykkar, og spyrjast um hvort að hugmyndin sé að hafa sömu fjöðrun/dempunn undir stuttum og löngum, eða hvort að það sé gert einhver mið á hversu stutt er á milli hjóla í þeim. Hvað menn myndu þá ráðleggja mér að kaupa undir hann svo að hann kannski verði ekki alveg eins viðkvæmur fyrir misjöfnum í veginum o.þ.h.?
Kveðja Rykið
You must be logged in to reply to this topic.