This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 17 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég er með Wrangler 91 og var að velta því fyrir mér hvernig ég gæti gert fjöðrunina betri í honum.
Þegar framendinn á honum fer yfir einhverja mishæð þá finnur maður ekki fyrir því en þegar aftur endinn fer yfir þá kýlir hann mann bara beint í nýrun. Jafnvel með fullan tank og 4 fullorðnir ekki af minni gerðinni. Og við erum að tala um á malbik innanbæjar Smá brúnir sem að maður tekur ekki eftir á öðrum bílum. Hann gæti ekki verið verri þó það væri engin fjöðrun að aftan.
Hvað er til ráð? Ég gæti svo sem rifið eitt blað út fjöðrunum en það hljóta einhverjir aðrir að hafa lent í þessu hérna?
You must be logged in to reply to this topic.