This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Arnór Gretarsson 18 years, 1 month ago.
-
Topic
-
sælir
Ég er að byrja á verkefni í skólanum sem felst í að vinna með tölvulíkön af 4-link fjörðun. En mig vantar heimildir og fræði, og datt því í hug að spyrja ykkur hvort þið vissuð um einhverjar vefsíður sem fjalla um fræðin við uppsetningu á 4-link. Flest allar sem ég hef fundið eru of almenns efnis. Mig vantar eiginlega dýpri greinar.Reyndar er ég búinn að panta mér bók um bílaverkfæði, en ég þarf bara að fara að byrja á þessu og bókin kemur víst ekki fyrr en í næstu viku í fyrsta lagi.
Allar ábendingar vel þegnar.
með fyrirfram þökk,
Baldur Skátips. ég sýni ykkur svo kannski verkefnið þegar það verður tilbúið, svona ef það verður eitthvað vit í þessu.
You must be logged in to reply to this topic.