This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Logason 12 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, langar að fá álit hjá ykkur. Er með 120 cruser sem er 38″ breyttur langar að setja í hann aðra gorma og dempara. Spurningin er hvort setja eigi OME eða fara í fjólubláu gormana frá AT og þá koni dempara með. Hvaða leiðir hafa menn verið að fara? Allavega finnst mér bíllinn allt of mjúkur til fjallferða. Átti 90 cruser á undann þessum, þar var ég með koni og þessa fjólubláu, virkaði fínt. En veit að patrol menn hafa notað OME mjög mikið.
Ausið nú úr viskubrunni ykkar.
Kv Bjarki
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.