This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Tryggvi R. Jónsson 17 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Hafa menn ekki spáð í það að fá rás 16 (neyðarrás björgunarsveita o.f.l.) til afnota í okkar kerfi. Og ef menn geta ekki komið sér saman um það, þá að f4x4, björgunarsveitirnar og aðrir aðilar sem eru að þvælast á fjöllum og eru að reka sín fjarskiptakerfi komi sér saman um sameiginlega rás. Ef t.d. vélsleðamaður lendir í óhappi þá getur hann ekki komið skilaboðum til félaga í 4×4 og björgunarsveitamanna sem væru hugsanlega á staðnum. Núna um helgina voru björgunarsveitir að leita að jeppum og vélsleðamönnum á langjökli og í nágrenni. Þó að báðir þessir aðilar hafi hugsanlega verið með talstöðvar þá geta þeir ekki látið björgunarsveitir vita af sér, og björgunarsveitamenn ekki haft samband við þá, en ég held að þær hafi ekki aðgang að þessum kerfum.
You must be logged in to reply to this topic.