This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjálmar Sigurjón Gunnarsson 15 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Ég ætlaði að taka mér dagpart í að skipta um köggul í lúxanum en er í bölvuðu basli með það. Þetta er köggull með orginal rafmagnslæsingunni. En eins og alltaf leitar þá maður ráða þegar allt er komið í óefni. Þannig að ég veit td núna að læsingin þarf að vera á til að ná henni af en ég var aðeins búinn að taka á þessu og þannig stendur að ég kem læsingunni ekki á núna. Getur ekki örugglega verið að ég hafi skemmt eitthvað?? Svo var mér sagt að ég gæti rifið mótorinn af og læst henni með handafli en þá næ ég mótornum ekki af:/ Hvernig á ég að snúa mér að þessu?
Kveðja Hjalli sem er með allt niðrum sig
You must be logged in to reply to this topic.