FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fjallaferð stjórnar

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Fjallaferð stjórnar

This topic contains 114 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jón G Snæland Jón G Snæland 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.01.2007 at 22:06 #199324
    Profile photo of
    Anonymous

    Fjallaferð stjórnar ferðaklúbbsins 4×4. Verður farinn þann 19 janúar.
    Ferðaáætlunin er eftirfarandi. Farið verður frá Selekt á Vesturlandsvegi seinnipart föstudagsins 19 janúar. Og verður stefn norður að þessu sinni og gist í skálanum Áfanga við Blöndulón. Á laugardeginum verður haldið að Miðju Íslands og kannað hvort hún sé ekki enn á sínum stað. Þaðan verður þrætt með austurjaðri Hofsjökuls niður að Arnarfelli hinu Mikla og síðan ekið um Þjórsárver í Setrið. Á sunnudeginum verður ekinn Klaksleið og að Draugakvíslargiljum og þaðan um Öræfi og niður Heljarkinn við Klettskála.
    Fararstjórn áskilur sér þó rétt til þess að breyta ferðarskipulagi ef þurfa þykir.
    Þátttökugjald verður auglýst síðar.
    Skráning hefst á miðvikudaginn 10 janúar kl 21.30 í síma 6997477 eða á netfangið stjorn@f4x4.is einnig verður skráð á félagsfundinum í Mörkinni.
    Aðeins 40 manns komast í ferðina og er miðað við 2 í hverjum jeppa. Þannig að reglan er fyrstur kemur fyrstur fær.

    Stjórn Ferðaklúbbsins 4×4

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 114 total)
1 2 … 6 →
  • Author
    Replies
  • 08.01.2007 at 22:22 #574456
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Mér sýnist þessi ferðatilhögun ekki henta mér og mínum risa fjallatrukk, hefði viljað komast einhverstaðar í alvöru snjó.
    Enn er ekki best að ég skrái mig ef einhver þarf aðstoð við að koma litla bílnum sýnum til byggða.

    Hvað segir Kajak róðraliðið í Keflavík ætla þeir??

    LG





    08.01.2007 at 22:36 #574458
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    Ertu hræddur um að finna ekki nógu stórt bílastæði fyrir Fordinn





    08.01.2007 at 22:40 #574460
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    það má nú moka saman smá snjó hrúu fyrir þig, svo þú getir leikið þér





    08.01.2007 at 23:03 #574462
    Profile photo of Hrönn Sigurðardóttir
    Hrönn Sigurðardóttir
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 285

    Nei Ofsi ég nenni ekki að draga luther aftur í 5 tíma til byggða og svo er kall greyið líka fárveikur eftir að hafa hangið á sílsabrettinu allan þennan tíma :)

    kveðja Sæmi





    08.01.2007 at 23:09 #574464
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Er einhver áhveðin dekkjastærð sem hentar ekki með í þessa ferð ? Eða eru allir velkomnir ?

    kv Hjalti toy mann





    09.01.2007 at 21:36 #574466
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Jú miðað við 38" +

    Annars fer þetta að verða spennandi, heyrst hefur að Skagfirðingar ætli að mæta og halda þessum bæjarlýð frá Miðjunni – enda er hún í þeirra sveit…

    Svo var ég að frétta að það gætu komið einhverjir Eyfirðingar…

    Sagan segir að Bæjarlýðurinn verði í Áfganga, Skagfirðingar í Skiptabakka og Eyfirðingar á Hveravöllum eða Laugafelli….. Síðan verði Setrið fyllt út úr dyrum á Laugardagskvöldi með tilheyrandi stórveislu og lygasögum.

    Benni





    09.01.2007 at 22:39 #574468
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    er stefnan norður kjöl,langjökul eða þjóðveginn





    10.01.2007 at 16:37 #574470
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Það er stefnt norður Þjóðveginn og í Áfanga….

    En hvernig er með þessa firðinga þarna fyrir norðan, bæði Skag- og Ey…. Ætla þeir ekkert að melda sig og mæta ?

    Þið vitið að það er pláss fyrir 25 manns í viðbót í Setrinu á Laugardeginum, sérstaklega tekið frá fyrir ykkur…

    En fyrir hina þá er bara að keppast við að skrá sig í kvöld – þetta verður áræðanlega ferð ársins, ja allavega fyrsta ferð ársins á vegum klúbbsins.

    Svo hef ég heyrt því fleygt að það verði allavega tveir svona Vörubílar með í för – þannig að nú gefst kjörið tækifæri til að sjá þá bila í umvörpum og drífa minna en 38" Jeep.

    Benni





    10.01.2007 at 17:09 #574472
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Ja… við komum líklega á allavega 3 bílum frá Akureyri, nákvæm tala verður klár annaðkvöld. Hafi menn áhuga þá er um að gera að setja nafn sitt hér svo þeir komist með. Ég nenni ekki að hringja í menn, hættur að nenna að standa í því…
    Annars er ferðaplan hjá norðan hóp (Ak) að á sunnudag verður farið úr setri um kerlingafjöll á kjalveg og jafnvel farið á jökul ef tími gefst til og veður er gott.





    10.01.2007 at 18:02 #574474
    Profile photo of Georg Þór Steindórsson
    Georg Þór Steindórsson
    Participant
    • Umræður: 46
    • Svör: 474

    verður þú ekki að koma bílnum í gang áður en þú ferð með 😉





    10.01.2007 at 18:26 #574476
    Profile photo of Hilmar A. Baldursson
    Hilmar A. Baldursson
    Participant
    • Umræður: 34
    • Svör: 91

    Sel það ekki dýrara en ég stal því en heyrði að bændurnir hérna séu að safna saman heykvíslonum til að verja miðjuna kv Hilmar

    ps annars er fundur í kvöld þar sem menn vonandi ákveða hvað á að gera





    10.01.2007 at 18:55 #574478
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Höfum nú litlar áhyggjur af riðguðum heykvíslum í Skagafirði, enda ekki nokkur skagfirðingur sem lengur kann að beita slíkum gripum. Nú koma synir Ingólfs Arnasonar úr höfuðborginni á ofur Ford trukkum. Og verður brugðið lykkju um miðjuna og hún dreginn snarlega yfir Arnarfellsjökul og henni smellt niður hjá Seturskamrinum. Og miðjan afhent formlega sýsla á Selfossi formlega til eignar. He he





    10.01.2007 at 19:54 #574480
    Profile photo of Hrönn Sigurðardóttir
    Hrönn Sigurðardóttir
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 285

    Goggi ég held að Benni sé að tala um mig en ekki luther
    :))

    Kveðja Sæmi





    10.01.2007 at 22:59 #574482
    Profile photo of Gunnar Torfi Benediktsson
    Gunnar Torfi Benediktsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 86

    Hvernig er ferðaplan hjá eyfirðingum, hvenær á að leggja af stað, hvernig á að skrá sig, dekkjastærð o.þ.h.?

    kveðja
    Gunnar Torfi





    11.01.2007 at 08:18 #574484
    Profile photo of Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 775

    Fáum við lista yfir þá sem eru búnir að skrá sig?





    11.01.2007 at 08:23 #574486
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    kemur í kvöld





    11.01.2007 at 21:28 #574488
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    1-Kári í Algrip Patrol 38 -2
    2-Valdi -Cruser 38-2
    3- Ari Þráinsson
    4 Sæmi -Grjótflutningsbíll 46-2
    5-Þorgeir -Patrol 46-3
    6-Benni -Malarvagn 49-2
    7-Danni-Ofsi +1..38-2
    8- Barbara tegund óþekkt -2
    9 Stefanía tegund óþekkt-2
    10 Ólafur Gústafsson Cruser 38 -2
    11 Lúddi tegund óþekkt-29-49 tommu -2
    12 Einar Sól Strumpur 38-2
    13 Tryggvi R Jónasson -1 greitt
    14 Gísli Gíslason Partol 44-2
    15 Lárus Ragnarsson afboðað
    16 Beggi og Gulli Musso 38 -2 greitt
    17 Guðmundur Jónsson 2 Cherokee 38
    18 Magnús Steinarsson Patrol 38-2
    19 Fjölnir Björgvinsson Cruser 38-2
    20 Arnþór-Friðrik Patrol 38-2

    Biðlisti
    Örn Guðmarsson og Gunnar Cherokee 39 drifdekkjum
    Ari Þráinsson !!!(Dord)!!! V8 44 +1 allir ánægðir

    PS skráningu lokið





    11.01.2007 at 21:39 #574490
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Mér sýnist á listanum að einhverjar vegabætur verði framkvæmdar, fluttninga- og pallbílar…
    Við Eyfirðingar hefðum eflaust látið sjá okkur þessa helgi ef við hefðum ekki verið búnir að skipuleggja sömu ferð viku seinna. Hvernig er skipulaginu háttað þarna sunnan heiða, er þetta bara ákveðið svona 1,2 og 3? Það er svo sem spurning að skreppa eftir hádegið á laugardeginum upp Vatnahjalla og koma á móti ykkur til að þjappa aðeins fyrir ykkur slóðina í Laugafell. Fara síðan heim þar sem mér sýnist að ekki sé pláss fyrir okkur norðanmenn.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    11.01.2007 at 22:07 #574492
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Ég held að skagfirðingar ætli að safnast samann í Skiptabakka, með heykvíslarnar. Og þeim veitir nú örugglega ekki af hjálp eyfirðinga ef okkur á ekki að takast að draga miðjuna suður í Setur. Svo hlýtur að vera pláss á Hveravöllum þó svo að ( er-að koma félagið ) þykist ætla þangað. Þeir eru einnig með bókað í Hveragerði og á Geysi. Svo það er ekki víst að þeir verði á Hveravöllum. Enda spáir jeppaveðri sagði Siggi Stormur og ekki lýgur hann get ég sagt ykkur.

    PS er ekki Laugafell og Ingólfsskáli laus á föstudeginu





    11.01.2007 at 22:53 #574494
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    Eg er á DODGE kveðja Ari





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 114 total)
1 2 … 6 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.