This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Clausen 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Hvernig er Fjallabaksleið Syðri. Er þetta mjög seinfarið? Ég er að hugsa um að fara hana sem dagsferð með alla fjölskylduna en hef ekki farið um þessar slóðir áður og geri mér því ekki grein fyrir tímaþættinum í þessu. Mér sýnist að leiðin sjálf sé tæpir 90 km. Hvað ætli maður sé lengi að aka þetta með hæfilegum stoppum og þessháttar? Eru árnar eitthvað til að hafa áhyggjur af?
kv. jsk
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.