This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gunnarsson 18 years, 9 months ago.
-
Topic
-
daginn
Ég er í vandræðum með fjaðrir í Hiluxinn minn. En það er brotið blað í framfjöður. Nánar tiltekið neðstablaðið. Vandamálið er að engin veit nákvæmlega hvering fjaðir þetta eru, en ég er farinn að hallast að því að þetta séu Rancho fjaðrir 1-2 tommu lift. En ég er búinn að skoða fjaðrir sem eiga að vera orginal og þær eru allt örðuvísi, og mér skilst að á downy noti menn neðstu blöðinu úr orginal með.
Þetta blað nær ekki alla leið fram (svona 3/4, en alla leið aftur, miðjuboltin er svona 60/40 cirka.
Ég er ekki búinn að mæla þetta nákvæmlega, þar sem ég hef alltaf verið einn við þetta.Getur einhver bent mér á það ég gæti mögulega fengið svona blað? Eða kannski einhver ykkar sem á svona? Er kannski eitthvað skítmix sem ég get farið í? Þetta þarf ekkert að vera fallegt, fjaðrar hvort sem er lítið einsog þetta er.
Ég var búinn að tala við benna og þeir eiga ekki von á rancho fjörðum fyrr en í fyrsta lagi eftir mánuð, og ég veit ekki einu sinni hvort það muni passa.með fyrirfram þökk
Baldur
Þ-455
You must be logged in to reply to this topic.