This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Steinsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Malcolm Gladwell skrifar fyrir blaðið New Yorker um viðskipti og vísindi Ég var að lesa
þessa grein eftir hann sem mér finnst vera mjög athygliverð sérstaklega kaflann þar sem hann kennir einhverjum frönskum mannfræðingi G. Clotaire Rapaille um hvernig komið er fyrir bílaframleiðslunni í heiminum. Þarna er eiginlega verið að seigja makhópur bílaframleyðenda í SUV bílum sé taugaveiklaðir illa gefnir einstaklingar með minnimátarkend og lélegir bílstjórar
Neðarlega í er greininni er svo tafla sem á að sýna að stórir þungir bílar eða SUV séu síst öruggari en en aðrir bílar sem ég persónulega dreg ekki í efa. Þetta er kannski svolítið mikil lesning en ef þið nennið endilega lesið þetta þetta er mjög upplýsandi sérstaklega fyrir þá sem hyggja á bílakaup.Guðmundur
You must be logged in to reply to this topic.