FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Finna út drifhlutfall

by Hjörtur Vífill Jörundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Finna út drifhlutfall

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 16 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 18.05.2009 at 23:00 #204405
    Profile photo of Hjörtur Vífill Jörundsson
    Hjörtur Vífill Jörundsson
    Participant

    Sælir.

    Hvernig er rétta aðferðin við að finna út drifhlutfall.
    Er með 2.8-Patrol árg 1989 á 38″ og hef staðið í þeirri trú að hann sé með 1:5.13.
    Fann það út á sínum tíma eftir snúningshraða, kmHraða og dekkjarstærð eftir einhverjum þræði hérna inni.
    En nú verð ég að fá þetta alveg á hreint.

    Og líka langar mig að vita lægsta og hæðsta hlutfall sem hægt er að fá í þessa bíla

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 18.05.2009 at 23:05 #647898
    Profile photo of Kristján Heiðmar Kristjánsson
    Kristján Heiðmar Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 66

    heyrðu besta leiðin er auðvitað að taka allt í sundur og telja tennurnar en svo er hægt að tjakka hann upp öðrumeginn á ás (framan eða aftan)snýrð öðru dekkinu í 2 hringi og telur hringina á drifskaftinu eða snýrð báðum dekkjunum í einn hring hvoru hjóli þá





    18.05.2009 at 23:37 #647900
    Profile photo of Hjörtur Vífill Jörundsson
    Hjörtur Vífill Jörundsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 47

    en ein spurning? ég tjakka hann upp og sný, fæ svo hringi á skafti, hvernig í helvítinu á ég að sjá 5.13 hringi?





    19.05.2009 at 01:13 #647902
    Profile photo of Kristján Heiðmar Kristjánsson
    Kristján Heiðmar Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 66

    aðeins meira en 5 hringir á skaftinu á móti 2 hringjum á öðru dekkinu
    þú sérð allveg mun á 5 hringjum og 4,5 ef þú merkir bara vel





    19.05.2009 at 01:29 #647904
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    http://4x4parts.com/nissan , þarna getur þú séð hvað fæst í þennann bíl og aðra nissan 4wd.

    Kv. Magnús G.





    19.05.2009 at 09:22 #647906
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Ágætt að líma bandspotta efst ofan á skaftið áður en þú byrjar að snúa, þá sérðu nokkuð nákvæmlega hversu mikið skaftið hefur snúist.
    Kv – Skúli





    19.05.2009 at 11:27 #647908
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef þú ekur á jöfnum hraða á nokkuð beinum vegi og ert í fjórða gír, lætur vélina snúast 2000 sn./mín. og lest hraðann af GPS tækinu þá ætti þetta að koma ca. út eftirfarandi:

    1:4,61 = 78 km/klst.
    1:5,13 = 70 km/klst.
    1:5,42 = 66,5 km/klst.

    ÓE





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.