This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Grimur Jónsson 15 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Ég var að versla mér Fini Dælu í bílinn, fékk mér hana korter fyrir lokun a miðvikudag, síðan þegar ég ætlaði að nota hana í fyrsta skipti þá sá ég á miðanum sem límdur er á hana að hún dældi ekki nema 50 L/min sem mér finnst vera frekar lítið miðað við verðið á henni.
.
Ég hélt að það væri bara ein gerð af þessum dælum, voru þær ekki í einhverjum 160-170 lítrum á mín.
.
You must be logged in to reply to this topic.