FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fiat-diskóljós-hjálp

by Helena Sigurbergsdóttir

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Fiat-diskóljós-hjálp

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson Samúel Þór Guðjónsson 16 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 18.05.2009 at 09:44 #204400
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member

    Jæja er ekki einhver hér sem þekki Fiat Punto ?
    Allt í einu kviknuðu öll ljós sem geta logað í mælaborðinu og hraðamælirinn sýnir mjög lítinn hraða. Einhver sem hefur hugmynd um hvað getur verið að ?
    kv Lella

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 18.05.2009 at 10:45 #647812
    Profile photo of Birgir Ingólfsson
    Birgir Ingólfsson
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 84

    Hann gæti verið hættur að hlaða, bilaður alternator.





    18.05.2009 at 11:03 #647814
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Nei hann hleður fínt og ljósin slokknuðu jafn skyndilega og þau kviknuðu, þannig að nú er það bara hraðamælirinn virðist sýna réttan hraða upp í 20 fer svo upp í 40 og ekki hærra ??????
    kv Lella





    18.05.2009 at 11:38 #647816
    Profile photo of Emil Borg
    Emil Borg
    Participant
    • Umræður: 47
    • Svör: 805

    Lella, getur nokkuð verið að það hafi rúllað kókdós undir bensíngjöfina og þú sért ekki á meiri hraða en 40?

    En að öllu gamni slepptu myndi ég reyna að finna hvort þetta sé ekki sambandsleysi. T.d. hvort ekki vanti jarðsamband á mælaborðið.

    Emil





    18.05.2009 at 14:50 #647818
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    taka af og hreinsa og setja saman og málið dautt.
    FIat rokkar heiminn.





    18.05.2009 at 15:12 #647820
    Profile photo of Helgi V. Viðarsson Bierin
    Helgi V. Viðarsson Bierin
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 155

    Veit að þetta hljóma asnalega EN…prufaðu að velta stírinu upp og niðu, (Veltistýri) og athugaðu hvort að aþað hjálpar. ég ða Bravo og hann hætti að kveikja ljæos, miðstöð þurkur og afturrúðuhitara. lausnin var að skipta um ljósarofa þar sem að hann tekur stýristraum í gegnum þann rofa. þannig að þetta gæti verið sambandsleysi uppi við rifann. vísrinn sem kemur frá sviss og upp í rofaborðið á stýrinu á ´það til að hittna all ótæpilega.

    [url=http://www.fiatforum.com/:3972i8zb][b:3972i8zb]Kannski er hér eitthvað sem gæti hjálpað þér[/b:3972i8zb][/url:3972i8zb]

    Kv.
    Helgi B





    18.05.2009 at 21:58 #647822
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    eg átti Typo og þette lysir ser eins og undanfarinn af því þegar talvan hrundi í honum :( vona það best fyrir þig





    18.05.2009 at 23:39 #647824
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    tja vona að það sé ekki svo slæmt að talvan sé að fara. En er búin að komast að því að rafkerfið er ein rúst, þegar stigið er á bremsuna þá kviknar ljós að framan……..
    kv Lella sem er að hugsa um að fara ekki í viðgerðir 😉
    og Emil það er ekki kókdós undir bensíngjöfinni og ekki hár hæll heldur og hann fer mikið hraðar en 40 sko 😉





    19.05.2009 at 07:43 #647826
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    "þegar stigið er á bremsuna þá kviknar ljós að framan…….." Já sææællll, heldurðu ekki bara að bílinn hafi ruglast á því hvað er framendi og afturendi, prófaðu að bakka smá spöl og vittu hvort hann nær ekki áttum,,,, Nei svona að öllu gamni slepptu þá hljómar þetta eins og að það sé einhversstaðar verulegt sambandsleysi á jörð eða þá að tölvan sé í hakki. Kv. Logi





    19.05.2009 at 08:47 #647828
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 236

    Sammála því sem hefur komið fram að lýsingin gæti passað við lélegt jarðsamband einhversstaðar.

    Bendi líka á miðað við síðustu lýsingu að bremsurofinn (sem stýrir bremsuljósunum) gæti verið farinn eða þar sé lélegt jarðasamband og við það getur margt farið til fjandans. Systir mín lenti í því á Skoda að bremsurofinn fór en verkstæðið (erlendis) skipti um bremsurofann en ástandið lagaðist ekki (sífell kveikt á bremsljósunum) og þá kom í ljós að bilun kringum bremsurofann getur skapað alls konar rafmagnsvandamál (fann þessar upplýsingar á netinu) og bara við að setja ranga gerð t.d. of sterka peru í bremsuljósin geta valdið rafmagnsvandamálum.

    Í tilfelli systur minnar þá var það samt bremsurofinn sem var vandamálið en bremsurofi nr. 2 var hreinlega bilaður og en við að setja bremsurofa nr. 3 í þá fór allt í lag og með því staðfestist mín bilanagreining.

    Það ætti allavega ekki að saka að skoða líka bremsuljósarofann við bremsupedalann.

    Kv. SHM





    19.05.2009 at 10:35 #647830
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Er rosalega þægilegt að kenna um svona.
    Mér finnst líklegra að það sé einhver leiðindar samsláttur í tengjum. Ég myndi t.d. kanna öll öryggjabox (skoða hvort það sé spansgræna í tengjum).
    Það að framljósin kvikni við að stíga á bremsuna myndi benda til að vandamálið væri í húddinu eða undir mælaborðinu.
    hugsanlega tölva en ég dreg það í efa að tölvan stýri ljósunum í þessum bíl.
    Ég myndi amk fara að skoða öll tengi undir mælaborðinu og frammí húddi.
    .
    kkv, Úlfr





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.