This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Óskar Hafþórsson 17 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Nú var maður að detta á þennan aldurinn og
skal viðurkennast að mann óaði ekki fyri að tíminn myndi líða svona hratt!! Ekki það að maður hafi svo sem ekki vitað hvað væri í vændum en samt er þetta bara einhvernvegin svo óvænt! Ekki er það nú svo samt að ég sé neitt að fara að skæla yfir þessu en manni fynst að tíminn hafi einhvernveginn hlaupið frá manni og varla síðan í gær að maður var tvítugur! Nú er málið, er lífið á niðurleið eða er það rétt að byrja? Maður hefur heirt í mörgum að lífið hafi rétt farið að byrja á þessum aldri en er það svo? (Einn kostur við að vera sjómaður er að maður getur dottið í það í miðri viku án þess að þurfa aðmæta einhversstaðar) Hvaða skoðun, ef einhverja, hafa menn á þessu, er lífið bara rétt að fara í gang hjá manni eða er allt á niðurleið (sumt fer víst eitthvað niður hér eftir)? Bestu ferðakveðjur til ykkar, Stefánp.s. líkjör og koníak skýrir þetta röfl!!
You must be logged in to reply to this topic.