This topic contains 58 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Þorgeirsson 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
19.02.2004 at 12:35 #193806
AnonymousSælir félagar
Í gær kom á netið tilkynningu um ferðir klúbbsins 4ra ferða helgina 12-14 mars og einhvera hluta vegna þá er sagt um leið að það sé fullt í fyrstu ferðina sem er á Grímsfjall.
Þetta er oft svona að það er tilkynnt um einhverja ferð en sagt um leið að hún sé þegar orðin full, það finnst mér vera mjög merkilegt að það sé orðið fullt í ferð sem „engin“ vissi af.
Er klúbburinn að skipuleggja ferðir fyrir einhverja „sérfélaga“ sem geta skráð sig í ferðir áður en almennir félagar fá kost eða í mörgum tilfellum ekki kost á þáttöku eða eru farastjórar að velja sér ferðafélaga?Kv.
Einn forvitin um skipulag
Dóri Sveins
R-2608 -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
19.02.2004 at 15:22 #489384
Áður en þessi þráður fer í sama farveg og umræðan um Fjallasport þá er best að segja frá hvað fram fór á téðum fundi.
Þar sögðu farastjórar ferðarinnar að pláss væri fyrir 10 bíla, dekkjastærð væri lágmark 38" með undanþágu fyrir mjög létta bíla á 36". tveir í hverjum bíl, gott væri ef bílarnir hefðu einhvern aukabúnað t.d. splittuð drif, lolo ofl. að mér skildist.
Það sem vakti mesta athygli var að þessi ferð miðaðist við fólk sem aldrei hefði komið á Grímsfjall og að þeir væru í forgangsröð, ef ekki tækist að fá fyrstaskiptisfólk fengju aðrir plássin.
Ég ætlaði að skrá mig en þar sem ég sat innarlega í salnum átti ég ekki möguleika þar sem mikil ásókn var í skráninguna.
Ég segi því bara góða ferð og vona að þeir sem voru heppnir skemmti sér vel.
kv. vals.
19.02.2004 at 15:22 #495765Áður en þessi þráður fer í sama farveg og umræðan um Fjallasport þá er best að segja frá hvað fram fór á téðum fundi.
Þar sögðu farastjórar ferðarinnar að pláss væri fyrir 10 bíla, dekkjastærð væri lágmark 38" með undanþágu fyrir mjög létta bíla á 36". tveir í hverjum bíl, gott væri ef bílarnir hefðu einhvern aukabúnað t.d. splittuð drif, lolo ofl. að mér skildist.
Það sem vakti mesta athygli var að þessi ferð miðaðist við fólk sem aldrei hefði komið á Grímsfjall og að þeir væru í forgangsröð, ef ekki tækist að fá fyrstaskiptisfólk fengju aðrir plássin.
Ég ætlaði að skrá mig en þar sem ég sat innarlega í salnum átti ég ekki möguleika þar sem mikil ásókn var í skráninguna.
Ég segi því bara góða ferð og vona að þeir sem voru heppnir skemmti sér vel.
kv. vals.
19.02.2004 at 15:52 #489386
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvaða óskapar mórall er í mönnum, afhverju eru menn að sannfæra sjálfa sig og reyna að sannfæra aðra um að þessi klúbbur sé einhver lokuð klíka ríkra kalla á nýjum 44" bílum!!! Ég hef allavega ekki orðið sérstaklega var við það á þeim tíma sem ég hef verið í þessum klúbb og eins og sést hér á lýsingu Vals á kynningunni á þessu, var það alls ekki á ferðinni þarn.
Mér hefur þvert á móti sýnst frekar auðvelt að komast inn í starfið ef maður ber sig eftir því og forystusveitin og "aktívistarnir" fjölbreyttur hópur úr ýmsum áttum og á margskonar bílum. Og til að afsanna kenninguna um að gamlir bílar séu litnir hornauga, þá er t.d. formaður klúbbsins á gömlum mixuðum Runner og skammast sín örugglega ekkert fyrir það. Þetta eru einhverjir ímyndaðir veggir sem menn eru að horfa á.
Þegar kemur að því að taka niður skráningar í eftirsóttar ferðir eru auðvitað allar aðferðir ósanngjarnar …. gagnvart þeim sem eru annars staðar. Ef mánudagsfundir eru notaðir er það ósanngjarnt gagnvart þeim sem ekki eru þar, ef fimmtudagskvöldin í Mörkinni eru notuð er það ósanngjarnt gagnvart þeim sem ekki koma þangað, netið ósanngjarnt gagnvart þeim sem ekki eru nettengdir, auglýsing í mogganum ósanngjörn gagnvart þeim sem ekki lásu blaðið þann dag o.s.frv. o.s.frv. Það er hins vegar styrkleiki fyrir félagið ef mánudagsfundirnir eru vel sóttir og þess vegna ekkert af því að hafa beitu á þeim.
Kv – Skúli
R-2407
19.02.2004 at 15:52 #495768
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvaða óskapar mórall er í mönnum, afhverju eru menn að sannfæra sjálfa sig og reyna að sannfæra aðra um að þessi klúbbur sé einhver lokuð klíka ríkra kalla á nýjum 44" bílum!!! Ég hef allavega ekki orðið sérstaklega var við það á þeim tíma sem ég hef verið í þessum klúbb og eins og sést hér á lýsingu Vals á kynningunni á þessu, var það alls ekki á ferðinni þarn.
Mér hefur þvert á móti sýnst frekar auðvelt að komast inn í starfið ef maður ber sig eftir því og forystusveitin og "aktívistarnir" fjölbreyttur hópur úr ýmsum áttum og á margskonar bílum. Og til að afsanna kenninguna um að gamlir bílar séu litnir hornauga, þá er t.d. formaður klúbbsins á gömlum mixuðum Runner og skammast sín örugglega ekkert fyrir það. Þetta eru einhverjir ímyndaðir veggir sem menn eru að horfa á.
Þegar kemur að því að taka niður skráningar í eftirsóttar ferðir eru auðvitað allar aðferðir ósanngjarnar …. gagnvart þeim sem eru annars staðar. Ef mánudagsfundir eru notaðir er það ósanngjarnt gagnvart þeim sem ekki eru þar, ef fimmtudagskvöldin í Mörkinni eru notuð er það ósanngjarnt gagnvart þeim sem ekki koma þangað, netið ósanngjarnt gagnvart þeim sem ekki eru nettengdir, auglýsing í mogganum ósanngjörn gagnvart þeim sem ekki lásu blaðið þann dag o.s.frv. o.s.frv. Það er hins vegar styrkleiki fyrir félagið ef mánudagsfundirnir eru vel sóttir og þess vegna ekkert af því að hafa beitu á þeim.
Kv – Skúli
R-2407
19.02.2004 at 16:04 #489388Afsakið að ég afvegaleiði umræðuna, ætla ekkert að taka þátt í þessum bollaleggingum, en geturðu ekki sent mér netfangið þitt félagi SkúliH? Ég er með thorkellg@hotmail.com svona prívat, reyndar annað í vinnunni en vil ekki rugla prívat málum í það.
19.02.2004 at 16:04 #495772Afsakið að ég afvegaleiði umræðuna, ætla ekkert að taka þátt í þessum bollaleggingum, en geturðu ekki sent mér netfangið þitt félagi SkúliH? Ég er með thorkellg@hotmail.com svona prívat, reyndar annað í vinnunni en vil ekki rugla prívat málum í það.
19.02.2004 at 18:17 #495776
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er félagi númer 2984 og er á Hilux árgerð 1992 og er að fara í þessa ferð á Grímsfall. Ég held að það hafi verið það að þeir sem náðu að skrá sig áður en fullt hafi verið í ferðina hafi fengið að fara með. Engin klíkustarfsemi.
Kveðja Haddi
19.02.2004 at 18:17 #489390
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er félagi númer 2984 og er á Hilux árgerð 1992 og er að fara í þessa ferð á Grímsfall. Ég held að það hafi verið það að þeir sem náðu að skrá sig áður en fullt hafi verið í ferðina hafi fengið að fara með. Engin klíkustarfsemi.
Kveðja Haddi
19.02.2004 at 18:37 #495780Ég vil byrja á að taka fram að ég er ekki virkur í klúbbnum en ég skil ekki þetta væl um að fá ekki að vera með.Ef það er svona rosalegur áhugi á því að komast í ferðir með klúbbnum hvers vegna taka vælararnir sig saman og skipuleggja ferð, ég er ekki í vafa að klúbburinn væri til í að leggja nafn sitt við hana og því héti ferðin "skipulögð ferð á vegum 4×4". Aftur á móti skil ég vel að það séu fjöldatakmarkanir í ferðir.
Þetta sama gildir um vælara á litlum dekkjum þeir eiga bara að hóa sig saman og fara í ferð sem þeim hentar.
Er vandamálið kannski að sumir þori ekki á fjöll án þess að þeir hafi för til að elta og foringja sem sér um að taka allar ákvarðanir fyrir þá
19.02.2004 at 18:37 #489392Ég vil byrja á að taka fram að ég er ekki virkur í klúbbnum en ég skil ekki þetta væl um að fá ekki að vera með.Ef það er svona rosalegur áhugi á því að komast í ferðir með klúbbnum hvers vegna taka vælararnir sig saman og skipuleggja ferð, ég er ekki í vafa að klúbburinn væri til í að leggja nafn sitt við hana og því héti ferðin "skipulögð ferð á vegum 4×4". Aftur á móti skil ég vel að það séu fjöldatakmarkanir í ferðir.
Þetta sama gildir um vælara á litlum dekkjum þeir eiga bara að hóa sig saman og fara í ferð sem þeim hentar.
Er vandamálið kannski að sumir þori ekki á fjöll án þess að þeir hafi för til að elta og foringja sem sér um að taka allar ákvarðanir fyrir þá
19.02.2004 at 20:06 #495784Í staðin fyrir að væla um að fá ekki að vera með hefur mér sýnst að sniðugast sé að skipuleggja sjálfur. Já það er smá vinna að skipuleggja, og kostar nokkur símtöl eða tölvupóstsamskipti. Það þarf ekki einn og sami maðurinn að skipuleggja allt, gott að skipta á milli sín einn pantar skála og annar heldur bókhald utanum skráningu hverjir ætla með og upplýsingagjöf um áætlun (plan A, plan B) og brottfararstað. Sá þriðji getur gengið úr skugga um að matur og nauðsynlegur búnaður verði með í för.
Ég er einn af þeim sem ekki komst í ferð á vegum 4×4 fyrir áramót. Við félagarnir hóuðum því saman í ferð helgina eftir og úr varð að 10 – 12 bílar mættu í ferðina. Þetta fór þannig fram að við vorum þrír sem tókum sameiginlega ákvörðun um hvert ætti að fara og ræddum hvað gert yrði ef sú áætlun myndi ekki standast. Svo voru boð látin út ganga um að við værum að fara í ferð og kunningjum var boðið með. Fjórir til sex voru látnir rotta sig saman um mat og farið var sameiginlega yfir hvort nauðsynlegur búnaður væri meðferðis.
Þetta lukkaðist ágætlega og ég hika ekki við að gera svona aftur.
Til þess að það sé skemmtilegt í ferð er ekki nauðsynlegt að hafa einhvern sem þú heldur að sé skemmtilegur, ég efast um að félagar með félagsnúmer undir 1500 eru skemmtilegri en þeir með hærri númerin. Það er mikilvægast að vera skemmtilegur sjálfur og gefa eitthvað af sér.
Snúðu við blaðinu
Þeir sem eru búnir að láta skoðun sína í ljós um óánægju vegna þess að fá ekki að vera er frjálst að skipulagt eigin ferð helgina eftir. Hver veit nema þeir sem eru minni en 1500 verði þá öfundsjúkirElvar
19.02.2004 at 20:06 #489394Í staðin fyrir að væla um að fá ekki að vera með hefur mér sýnst að sniðugast sé að skipuleggja sjálfur. Já það er smá vinna að skipuleggja, og kostar nokkur símtöl eða tölvupóstsamskipti. Það þarf ekki einn og sami maðurinn að skipuleggja allt, gott að skipta á milli sín einn pantar skála og annar heldur bókhald utanum skráningu hverjir ætla með og upplýsingagjöf um áætlun (plan A, plan B) og brottfararstað. Sá þriðji getur gengið úr skugga um að matur og nauðsynlegur búnaður verði með í för.
Ég er einn af þeim sem ekki komst í ferð á vegum 4×4 fyrir áramót. Við félagarnir hóuðum því saman í ferð helgina eftir og úr varð að 10 – 12 bílar mættu í ferðina. Þetta fór þannig fram að við vorum þrír sem tókum sameiginlega ákvörðun um hvert ætti að fara og ræddum hvað gert yrði ef sú áætlun myndi ekki standast. Svo voru boð látin út ganga um að við værum að fara í ferð og kunningjum var boðið með. Fjórir til sex voru látnir rotta sig saman um mat og farið var sameiginlega yfir hvort nauðsynlegur búnaður væri meðferðis.
Þetta lukkaðist ágætlega og ég hika ekki við að gera svona aftur.
Til þess að það sé skemmtilegt í ferð er ekki nauðsynlegt að hafa einhvern sem þú heldur að sé skemmtilegur, ég efast um að félagar með félagsnúmer undir 1500 eru skemmtilegri en þeir með hærri númerin. Það er mikilvægast að vera skemmtilegur sjálfur og gefa eitthvað af sér.
Snúðu við blaðinu
Þeir sem eru búnir að láta skoðun sína í ljós um óánægju vegna þess að fá ekki að vera er frjálst að skipulagt eigin ferð helgina eftir. Hver veit nema þeir sem eru minni en 1500 verði þá öfundsjúkirElvar
19.02.2004 at 20:07 #495787Kæri skjóni
"Er vandamálið kannski að sumir þori ekki á fjöll án þess að þeir hafi för til að elta og foringja sem sér um að taka allar ákvarðanir fyrir þá"
Eitt er að vera gunga, annað að vera heimskur. Það að ana upp á jökul með hóp gemlinga er frekar hið síðarnefna ef enginn forystusauður er með.
Ég sjálfur er mjög svekktur yfir því að komast ekki á Grímsfjall þessa umræddu helgi en var því miður að vinna svo að ég komst ekki á fundinn.
Ég vona hins vegar að hægt verði að koma saman öðrum hópi til að fara í svipaða ferð einhverja aðra helgi og lýsi því hér með yfir að ég er tilbúinn að skipuleggja slíkt en ég tek ekki að mér að stýra þeirri ferð þar sem ég hef samtals fimm sinnum farið á jökul og [b:1xdmokxz]þori[/b:1xdmokxz] því ekki annað en að hafa hjólför til að elta þar sem ég vil endilega koma heill heim aftur.
knús og kossar, HannesJón
19.02.2004 at 20:07 #489396Kæri skjóni
"Er vandamálið kannski að sumir þori ekki á fjöll án þess að þeir hafi för til að elta og foringja sem sér um að taka allar ákvarðanir fyrir þá"
Eitt er að vera gunga, annað að vera heimskur. Það að ana upp á jökul með hóp gemlinga er frekar hið síðarnefna ef enginn forystusauður er með.
Ég sjálfur er mjög svekktur yfir því að komast ekki á Grímsfjall þessa umræddu helgi en var því miður að vinna svo að ég komst ekki á fundinn.
Ég vona hins vegar að hægt verði að koma saman öðrum hópi til að fara í svipaða ferð einhverja aðra helgi og lýsi því hér með yfir að ég er tilbúinn að skipuleggja slíkt en ég tek ekki að mér að stýra þeirri ferð þar sem ég hef samtals fimm sinnum farið á jökul og [b:1xdmokxz]þori[/b:1xdmokxz] því ekki annað en að hafa hjólför til að elta þar sem ég vil endilega koma heill heim aftur.
knús og kossar, HannesJón
19.02.2004 at 20:09 #495791Verður ekki bara að blása í auka ferð á Grímsfjall fyrst áhuginn er svona mikill?
Kveðja
Pétur Gíslason
19.02.2004 at 20:09 #489398Verður ekki bara að blása í auka ferð á Grímsfjall fyrst áhuginn er svona mikill?
Kveðja
Pétur Gíslason
19.02.2004 at 20:44 #495795Já….. hvernig væri það….að blása á aðra ferð á Grímsfjall ?? Og þetta með að ferðin miðist við þá sem jafa aldrei farið áður……. GOTT MÁL Styð það framtak.
Mér lýst ekkert á þetta væl um að þetta sé einhver ferð fyrir sér félaga, ég veit að það er ekki rétt. Málið er einfaldlega það að þetta er erfið ferð sem útheimtir vel breitta bíla sem eru á dekkjum sem halda honum uppi. Léttir bílar á hæfilegum dekkjum hafa gengið í þessa ferð, og veit ekki betur e að það sé enþá. Allavega ég verið velkominn í þessa ferð á mínum 36" og eldgömlum jeppa. Mér finnst að fólk ætti að taka til fyrirmindar hópinn 30++++ Þeir einfaldlega hættu að væla og tókusig til og bara fóru, voru ekki að bíða eftirþví að einhverjir aðrir gerðu allt fyrir þá. Ég var einn af þeim sem fóru í jómfrúarferðina á Skjaldbreið og þetta var ein af þeim skemtilegri sem ég hef farið. Sumsagt endilag hættið þessu væli og farið að gera sjálfir, klúbburinn er við sjálf og það sem við getum. Ég veit ekki betur en vel flestir innan þessa klúbbs séu alltaf ílbúnir að hlusta á sjónarmið annara og jafnvel taka þau til greina líka 😉( veit að þetta er ílla stafett, vona að þið takið viljan fyrir verkið )
Páll, sem er ekki sérfæðingur í stafestningu og the yellow sub
19.02.2004 at 20:44 #489400Já….. hvernig væri það….að blása á aðra ferð á Grímsfjall ?? Og þetta með að ferðin miðist við þá sem jafa aldrei farið áður……. GOTT MÁL Styð það framtak.
Mér lýst ekkert á þetta væl um að þetta sé einhver ferð fyrir sér félaga, ég veit að það er ekki rétt. Málið er einfaldlega það að þetta er erfið ferð sem útheimtir vel breitta bíla sem eru á dekkjum sem halda honum uppi. Léttir bílar á hæfilegum dekkjum hafa gengið í þessa ferð, og veit ekki betur e að það sé enþá. Allavega ég verið velkominn í þessa ferð á mínum 36" og eldgömlum jeppa. Mér finnst að fólk ætti að taka til fyrirmindar hópinn 30++++ Þeir einfaldlega hættu að væla og tókusig til og bara fóru, voru ekki að bíða eftirþví að einhverjir aðrir gerðu allt fyrir þá. Ég var einn af þeim sem fóru í jómfrúarferðina á Skjaldbreið og þetta var ein af þeim skemtilegri sem ég hef farið. Sumsagt endilag hættið þessu væli og farið að gera sjálfir, klúbburinn er við sjálf og það sem við getum. Ég veit ekki betur en vel flestir innan þessa klúbbs séu alltaf ílbúnir að hlusta á sjónarmið annara og jafnvel taka þau til greina líka 😉( veit að þetta er ílla stafett, vona að þið takið viljan fyrir verkið )
Páll, sem er ekki sérfæðingur í stafestningu og the yellow sub
19.02.2004 at 20:46 #495799Þetta sníst um jafnrétti ekkert annað.Skráning í svona ferðir á að koma í Setrinu og á heimasíðuni og líka á Mánudags fundinum .’a þessum stöðum á að segja hvaða dag skráningin fer fram í sima félagsins allir eiga síma ekki eins og hér á heimasíðuni 16 dögum eftir að skráning er hafin. Þá hafa allir jafna möguleika
19.02.2004 at 20:46 #489402Þetta sníst um jafnrétti ekkert annað.Skráning í svona ferðir á að koma í Setrinu og á heimasíðuni og líka á Mánudags fundinum .’a þessum stöðum á að segja hvaða dag skráningin fer fram í sima félagsins allir eiga síma ekki eins og hér á heimasíðuni 16 dögum eftir að skráning er hafin. Þá hafa allir jafna möguleika
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.