This topic contains 58 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Þorgeirsson 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Í gær kom á netið tilkynningu um ferðir klúbbsins 4ra ferða helgina 12-14 mars og einhvera hluta vegna þá er sagt um leið að það sé fullt í fyrstu ferðina sem er á Grímsfjall.
Þetta er oft svona að það er tilkynnt um einhverja ferð en sagt um leið að hún sé þegar orðin full, það finnst mér vera mjög merkilegt að það sé orðið fullt í ferð sem „engin“ vissi af.
Er klúbburinn að skipuleggja ferðir fyrir einhverja „sérfélaga“ sem geta skráð sig í ferðir áður en almennir félagar fá kost eða í mörgum tilfellum ekki kost á þáttöku eða eru farastjórar að velja sér ferðafélaga?Kv.
Einn forvitin um skipulag
Dóri Sveins
R-2608
You must be logged in to reply to this topic.