This topic contains 58 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Þorgeirsson 21 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
19.02.2004 at 12:35 #193806
AnonymousSælir félagar
Í gær kom á netið tilkynningu um ferðir klúbbsins 4ra ferða helgina 12-14 mars og einhvera hluta vegna þá er sagt um leið að það sé fullt í fyrstu ferðina sem er á Grímsfjall.
Þetta er oft svona að það er tilkynnt um einhverja ferð en sagt um leið að hún sé þegar orðin full, það finnst mér vera mjög merkilegt að það sé orðið fullt í ferð sem „engin“ vissi af.
Er klúbburinn að skipuleggja ferðir fyrir einhverja „sérfélaga“ sem geta skráð sig í ferðir áður en almennir félagar fá kost eða í mörgum tilfellum ekki kost á þáttöku eða eru farastjórar að velja sér ferðafélaga?Kv.
Einn forvitin um skipulag
Dóri Sveins
R-2608 -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
19.02.2004 at 12:55 #495723
Sælir
Þessi ferð á Grímsfjall var kynnt á félagsfundi 2. febrúar og þá gátu menn byrjað að skrá sig….
Mæta á fundi…
BM
19.02.2004 at 12:55 #489364Sælir
Þessi ferð á Grímsfjall var kynnt á félagsfundi 2. febrúar og þá gátu menn byrjað að skrá sig….
Mæta á fundi…
BM
19.02.2004 at 13:41 #495728
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll BM
Það er gott að vita að þetta var kynnt á félagsfundi og ég hef oft mætt á þá, reyndar alltaf þegar ég get en það er nú stundum þannig að það er ekki tími til að mæta á fundi og þá væri nú gott að þetta væri sett á sama tíma á heimasíðuna svo að allir félagsmenn eigi jafna möguleika á að fylgjast með og þá skrá sig í ferðir.
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
19.02.2004 at 13:41 #489366
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll BM
Það er gott að vita að þetta var kynnt á félagsfundi og ég hef oft mætt á þá, reyndar alltaf þegar ég get en það er nú stundum þannig að það er ekki tími til að mæta á fundi og þá væri nú gott að þetta væri sett á sama tíma á heimasíðuna svo að allir félagsmenn eigi jafna möguleika á að fylgjast með og þá skrá sig í ferðir.
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
19.02.2004 at 14:08 #495733
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það var nú þannig, að úr því að maður var ekki með þeim fyrstu fram í kaffihléið á þessum fundi var þegar orðið fullt í ferðina og kominn biðlisti. Vegna plássins á Grímsfjalli munu ekki nema örfáir komast í ferðina, er mér sagt.
V
19.02.2004 at 14:08 #489368
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það var nú þannig, að úr því að maður var ekki með þeim fyrstu fram í kaffihléið á þessum fundi var þegar orðið fullt í ferðina og kominn biðlisti. Vegna plássins á Grímsfjalli munu ekki nema örfáir komast í ferðina, er mér sagt.
V
19.02.2004 at 14:22 #495736Af hverju er ekki hægt að hafa sama fyrirkomulag og umhverfisnefndin hafði með net skráningu, Gaman að vita hver félagsnúmirin eru í þessa Grimsfjalla ferð eru öruglega ekki yfir 1500. þetta er ekki í fyrrsta skipti sem þetta gerist.
19.02.2004 at 14:22 #489370Af hverju er ekki hægt að hafa sama fyrirkomulag og umhverfisnefndin hafði með net skráningu, Gaman að vita hver félagsnúmirin eru í þessa Grimsfjalla ferð eru öruglega ekki yfir 1500. þetta er ekki í fyrrsta skipti sem þetta gerist.
19.02.2004 at 14:34 #495740Og eiga þá bara þeir sem eru nettengdir að komast í þessar ferðir? Er ekki ákveðin mismunun þar líka?
Mér finnst þessi skráning á fundum vera ágætis hvatning fyrir menn að mæta að mánudagsfundi.
Bjarni G.
19.02.2004 at 14:34 #489372Og eiga þá bara þeir sem eru nettengdir að komast í þessar ferðir? Er ekki ákveðin mismunun þar líka?
Mér finnst þessi skráning á fundum vera ágætis hvatning fyrir menn að mæta að mánudagsfundi.
Bjarni G.
19.02.2004 at 14:35 #495744Ótrúlega er ég sammála ykkur. En við verðum reyndar að líta á það að þessir "sérfélagar" eru flestir á mikið breyttum bílum og eru komnir til ára sinna og því ekki með mikla tölvukunnáttu.
En auðvitað er ástæðan fyrir þessu sú að þeir vilja ráða því sjálfir hverjir fara í þessar ferðir. Ekki vilja þeir eiturgrænan Scout í hópinn! Það er bara ekki nógu flott á pappír. Skilyrðin eru: 44", ekki eldri en 6 ára og helst LC eða Patrol.
kv, Ásgeir
Enn einn forvitinn félagsmaður
19.02.2004 at 14:35 #489374Ótrúlega er ég sammála ykkur. En við verðum reyndar að líta á það að þessir "sérfélagar" eru flestir á mikið breyttum bílum og eru komnir til ára sinna og því ekki með mikla tölvukunnáttu.
En auðvitað er ástæðan fyrir þessu sú að þeir vilja ráða því sjálfir hverjir fara í þessar ferðir. Ekki vilja þeir eiturgrænan Scout í hópinn! Það er bara ekki nógu flott á pappír. Skilyrðin eru: 44", ekki eldri en 6 ára og helst LC eða Patrol.
kv, Ásgeir
Enn einn forvitinn félagsmaður
19.02.2004 at 14:40 #495748
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
Hvað eru mörg gistirými þarna á Grímsfjalli? þetta virðsit vera eina ferðin sem er með 3 farastjóra, það virðist að dugi að vera með einn farastjóra í hinar ferðinar.
Nú þekki ég ekki aðstæður að Grímsfjalli, er ekki nógu jeppaður(lesist sjóaður) til að þekkja þá leið en finnst samt mikið að hafa 3 í fararstjórn.Kv.
Dóri Sveins
R-2608
19.02.2004 at 14:40 #489376
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
Hvað eru mörg gistirými þarna á Grímsfjalli? þetta virðsit vera eina ferðin sem er með 3 farastjóra, það virðist að dugi að vera með einn farastjóra í hinar ferðinar.
Nú þekki ég ekki aðstæður að Grímsfjalli, er ekki nógu jeppaður(lesist sjóaður) til að þekkja þá leið en finnst samt mikið að hafa 3 í fararstjórn.Kv.
Dóri Sveins
R-2608
19.02.2004 at 14:54 #495752Það eru alveg örugglega fleiri fararstjórar í hinum ferðunum. Í þessum ferðum er yfirleitt fararstjóri fyrir hverja 4 til 6 bíla.
Ég skil ekki þetta skot um að það séu bara nýjir LC og Platrollur sem farastjórar eru á. Ég var nú "aðstoðarfararstjóri" í nýliðaferðinni í Setrið fyrir jól og þar voru fararstjórarnir á elstu og ljótustu bílunum.
Bjarni G.
19.02.2004 at 14:54 #489378Það eru alveg örugglega fleiri fararstjórar í hinum ferðunum. Í þessum ferðum er yfirleitt fararstjóri fyrir hverja 4 til 6 bíla.
Ég skil ekki þetta skot um að það séu bara nýjir LC og Platrollur sem farastjórar eru á. Ég var nú "aðstoðarfararstjóri" í nýliðaferðinni í Setrið fyrir jól og þar voru fararstjórarnir á elstu og ljótustu bílunum.
Bjarni G.
19.02.2004 at 15:03 #495756
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Takk fyrir þetta Ýktur, maður veit ekki nema spyrja;o)
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
19.02.2004 at 15:03 #489380
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Takk fyrir þetta Ýktur, maður veit ekki nema spyrja;o)
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
19.02.2004 at 15:20 #495761Þessi ferð var kynnt á síðasta fundi 2. febrúar og jafnframt kynnt að tekið yrði við skráningum í hléi. Undirritaður er einn af "fáum sérfélögum" sem náði að skrá sig í þessa ferð en gistirými er ekki nema max 24 á Grímfjalli að ég held.
Það skal tekið fram að ég er ekki í neinni klíku innan félagsins né hef verið í stjórn eða nefndum. Félagsnúmer er vel á þriðja þúsundið og ég á bara gamlan Patrol 1992. Ég veit um tvo aðra sem náðu skráningu einnig og báðir eru þeir með félagsnúmer hærra en 2000! Aðra í hópnum þekki ég ekki en ég er viss um að þetta er mjög blandaður hópur. Það var einnig alger tilviljun að ég mætti á þennan fund.
Hvort svona ferðir eru kynntar á félagsfundi eða netinu skiptir held ég litlu máli. Það verða aldrei allir ánægðir.
Með kveðju,
Bjarni
R2541
19.02.2004 at 15:20 #489382Þessi ferð var kynnt á síðasta fundi 2. febrúar og jafnframt kynnt að tekið yrði við skráningum í hléi. Undirritaður er einn af "fáum sérfélögum" sem náði að skrá sig í þessa ferð en gistirými er ekki nema max 24 á Grímfjalli að ég held.
Það skal tekið fram að ég er ekki í neinni klíku innan félagsins né hef verið í stjórn eða nefndum. Félagsnúmer er vel á þriðja þúsundið og ég á bara gamlan Patrol 1992. Ég veit um tvo aðra sem náðu skráningu einnig og báðir eru þeir með félagsnúmer hærra en 2000! Aðra í hópnum þekki ég ekki en ég er viss um að þetta er mjög blandaður hópur. Það var einnig alger tilviljun að ég mætti á þennan fund.
Hvort svona ferðir eru kynntar á félagsfundi eða netinu skiptir held ég litlu máli. Það verða aldrei allir ánægðir.
Með kveðju,
Bjarni
R2541
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
