This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833 11 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Á félagsfundinum 8. apríl á Hótel Natura verða ferðasögur vetrarins.
Skorum á sem flesta hópa að mæta á svæðið og koma með ferðasögu síns hóps. Miðað er við að ferðasögurnar séu úr ferðum sem skipulagðar eru á vegum Klúbbsins, svo sem Litlu nefndarferðir, nýliðaferðin, þorrablótsferðin, kvennaferðin og stórferðin, en aðrar sögur eru líka velkomnar.
Eftir stórferðina hefur átt sér stað mikil umræða um búnað og getu jeppa/ferðahópa og eflaust margir sem vilja leggja orð í munn í þeirri umræðu.
Hlakka til að að heyra ferðasögur vetrarins og umræður sem þær skapa.
Kveðja,
Hafliði
You must be logged in to reply to this topic.