FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ferðaklúbburinn 4×4. Árgjaldið?

by Heimir Jóhannsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › Ferðaklúbburinn 4×4. Árgjaldið?

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bergþór Júlíusson Bergþór Júlíusson 22 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.11.2002 at 23:17 #191776
    Profile photo of Heimir Jóhannsson
    Heimir Jóhannsson
    Participant

    Það er eitt sem mig langar að vita í sambandi við þetta ferðafélag. Það er þetta með árgjaldið. Ég gerðist stoltur ferðafélagi fyrir 3 árum síðan(að mig minnir), og borgaði mitt gjald með bros á vör. En svo kom að því að hann pabbi langði að gerast félagi. En þá kom vesen. Ég skráði hann á netinu 2 vegis og hringdi einu sinni. Það var allveg sama hvað ég reyndi en ekkert gekk. Svo á endanum var það að ég hringdi í enn mann sem hafði það nú með herkjum að koma honum í félagið. Svo er það með mig að ég hef aldrei fengið rukkun aftur eftir að ég gerðist félagi. Þannig að mig langar að vita hvort ég sé í félaginu eða ekki?. Ég talaði við einn í stjórninni í fyrra vetur á fundi og hann sagði mér þá að ég mætti bara búast við rukkun fljótlega. Ég er enn að bíða. Það virðist s.s vera erfitt að komast inn í klúbbinn og svo er ekki hægt að tolla í honum heldur. Er þetta svona vandamál hjá fleirum?. Er ég t.d í félaginu núna eða ekki? Mér langar að vera í ferðaklúbbnum 4×4, og vill borga árgjaldið mitt. Þetta árgjald er ekki mikið og mér finnst þessum peningum vel varið. Getur einhver tekið þessa peninga fyrir mig og komið mér aftur í klúbbinn.

    kv,
    heijo

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 07.11.2002 at 09:15 #464082
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Ég myndi í þínum sporum mæta á opna húsið í kvöld í mörkinni
    þar geturðu hitt fyrir menn sem geta tekið við aurunum og lagað kráningu þína og pabba þíns.

    kveðja Lúther





    07.11.2002 at 12:50 #464084
    Profile photo of Kjartan Gunnsteinsson
    Kjartan Gunnsteinsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 312

    Sæll Heimir

    Í sumar var tímabundið vandamál með innskráningu nýrra félaga en nú er það komið í lag. Pabbi þinn ætti því að vera kominn inn í klúbbinn.

    Vegna ófyrirséðra tafa hefur dregist að senda út gíróseðla vegna árgjals en þeir voru prentaðir í síðustu viku og ættu að vera á leiðinni til félagsmanna og ef þú ert á skrá hjá okkur ættir þú einnig að fá gíróseðil fljótlega.

    Með kveðju
    Kjartan





    07.11.2002 at 15:04 #464086
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæll heijo.

    Ég tek undir með Lúther að þú ættir að mæta í opna húsið í kvöld, tala við stjórnarmenn og tryggja að skráningin ykkar feðga sé í lagi. Svo er líka bara gaman að líta við og kynnast þessum jöxlum sem mæta í opna húsið og heyra lygasögurnar sem velta upp úr þeim… :-)

    Ferðakveðja,

    BÞV





    08.11.2002 at 08:04 #464088
    Profile photo of Bergþór Júlíusson
    Bergþór Júlíusson
    Participant
    • Umræður: 40
    • Svör: 761

    Ef þær eru um mig og trooperinn eru þær allar sannar.





    08.11.2002 at 10:57 #464090
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    okei!!!! þannig að þessi orðrómur um að Hiluxinn hafi bjargað þér ofan úr kerlingafjöllum og hafi verið með þig og þína í spotta niðrí gullfoss eru þá á rökum reistar,
    og væntanlega vandræðaqangurinn á Trooper á Hveravöllum síðastliðið haust eru þá heldur engar skrökvusögur..

    Kveðja Lúther





    09.11.2002 at 08:56 #464092
    Profile photo of Bergþór Júlíusson
    Bergþór Júlíusson
    Participant
    • Umræður: 40
    • Svör: 761

    nei nei þetta er allt satt og meira að segja er ég kallaður fyllibitta á fjöllum,og keyri ekki nema á snepplunum og með konuna með.EN Lúther að blanda hilux inn í myndina er algjör óþarfi þetta var unimoc og þurfti ekkert minna.:):)





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.