This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Sveinn Jónsson 14 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Er einhver á leið á gosstöðvarnar á morgun miðvikudag.
You must be logged in to reply to this topic.
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Sveinn Jónsson 14 years, 9 months ago.
Er einhver á leið á gosstöðvarnar á morgun miðvikudag.
sælir.
Fór úr bænum kl. 9:30 á LC 120 35´ og var kominn á gosstöðvar kl. 13.gekk mjög vel og var
kominn aftur niður kl.16. og mætti þá fleiri tugum jeppa á leið uppá jökull .
kv. Bjöggi.
Er einhver að fara upp að gosstöðvunum í dag 3. apríl? Ef ég fer er það seinnipartinn í dag 15.30 úr Reykjavík
38" Patrol
Er ekki enn lokað fyrir bíla upp frá Skógum?
update:
Sá svarið á Vísi, en vegurinn var opnaður sem flóttaleið eftir að óveður brast á. Las það út úr fréttinni að vegurinn væri lokaður.
Er einhver að fara uppá gosstöðvar á morgun (mánudag annan í páskum) og hefur pláss fyrir 2 aukafarþega??? ég hef ekkert komist að ljósmynda þarna og á auðvitað engann jeppa þegar þetta skellur á… nema 31" Musso sé talinn jeppi:D
allavega þá erum við 2 sem viljum komast þangað til að ljósmynda, getum auðvitað tekið þátt í bensínkostnaði.
endilega hafið samband ef einhver hefur pláss, annaðhvort hérna eða ep eða á davidkarl@btnet.is
Kv Davíð K Davíðs R2856
s:6934878
Eru einhverjir á leið á gosstöðvar í dag… er að spá í að fara úr bænum um kl 15.
Bjarni
8991961
Ég ætla að reyna að deila trakkinu upp Mýrdalsjökul og að gosinu. Hér er zip-skrá sem inniheldur fjórar gerðir skráa, gdb-skrá f. Mapsource version 1 og 2, einnig er textaskrá og mps-skrá. Vonandi að menn geti notað eitthvað af þessu. Muna að hægri smella og vista skrána fyrst, (save as). Vonandi gengur þetta vel. Ég trakkaði leiðina föstudaginn 26. mars og fór vel austur og upp fyrir sprungusvæði Sólheimajökuls. //ssjo
You must be logged in to reply to this topic.