FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

ferð um helgina

by Sigurður Freyr Árnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › ferð um helgina

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 19 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 03.03.2006 at 13:29 #197462
    Profile photo of Sigurður Freyr Árnason
    Sigurður Freyr Árnason
    Member

    Eru einhverjir að fara eitthvað um helgina?
    t.d. Langjökul, Þórsmörk eða Landmannalaugar?

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 03.03.2006 at 13:46 #545378
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Við erum að fara nokkrir í þórsmörkina á laugardagsmorgun, stefnum á að leggja í hann uppúr 10 og koma síðan aftur á sunnudagskvöld





    03.03.2006 at 17:24 #545380
    Profile photo of Jóhann Stefánsson
    Jóhann Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 35
    • Svör: 158

    Mig langar að komast eitthvað í dagsferð á morgun ef ekkert kemur uppá. Skiptir ekki öllu máli hvert.
    Eru ekki fleiri í sömu hugleiðingum sem vantar ferðafélaga?





    03.03.2006 at 17:28 #545382
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ykkur er velkomið að koma með okkur þá að þið gistið ekki.
    Hringið bara í mig, 8688951 – Birgir





    03.03.2006 at 23:02 #545384
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Á einhver gps punkta yfir leiðina frá skálanum í Skálpanesi upp í þursaborgir?????





    04.03.2006 at 03:31 #545386
    Profile photo of Arnór Árnason
    Arnór Árnason
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 430

    Ég þykist nú vita að þetta sé umdeilt að setja inn svona punkta, en ég læt samt vaða, endilega leiðréttið ef einhverjum finnst þessi leið orka tvímælis.

    Þetta eru punktar eftir þeirri leið sem ég (og reyndar margir fleiri) fóru síðustu helgi og var í góðu lagi þá, enda er þokkalega mikill snjór á þessum slóðum núna.

    Ég tek þó að sjálfsögðu enga ábyrgð á þessum punktum, sérstaklega ekki við aðrar aðstæður en um síðustu helgi.

    01 64 33.162 N 19 58.752 W nálægt skála
    02 64 33.800 N 20 01.103 W Við jökulrönd
    03 64 34.581 N 20 01.828 W Upp jökulinn
    04 64 36.005 N 20 02.245 W Á sléttunni
    05 64 37.388 N 20 01.103 W Undir brekkunni uppá Skriðufellið
    06 64 38.083 N 20 00.284 W Uppá brekkubrún á Skriðufellinu
    07 64 39.315 N 19 59.688 W Yfir Skriðufellið inná jökul
    08 64 41.712 N 20 02.230 W Inná jökul í átt að Þursaborg
    09 64 42.553 N 20 02.029 W Rétt SA við Þursaborg

    Ég ítreka að leiðin uppá jökulinn við Skálpanes getur verið varasöm, þó hún sé nú sennilega nokuð góð núna.

    Ég hvet menn líka til að stoppa í skálanum og ræða við mennina sem eru með sleðaleiguna þarna ef einhverjir eru á staðnum og spyrja frétta af jöklinum, hvort einhverjar þekktar hættur séu þarna í það skiptið.
    Það á ekki síst við þegar fer að vora og svelgir og sprungur fara að opnast. Þeir eru líka þakklátir ef menn láta vera að þvera sleðaförin þeirra !!

    Arnór





    04.03.2006 at 05:27 #545388
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Mér líst vel á þennan feril frá Arnóri. Fyrsti punkturinn er þó ekki mjög nærri skálanum því hann er um 400 sunnan við veginn en skálinn er rétt norðan vegar. Það kæmi mér ekki á óvart þó þessi leið væri nothæf allt árið, en á sumrin og fyrrihluta vetrar geta svelgir verið varasamir á leysingasvæðum.
    Ef einhver hefur áhuga, þá er hér ferill fyrir veginn frá Kjalvegi að jökuljaðri. Hnit eru miðað við WGS-84.

    6431.004 N 01953.535 W Kjalvegur
    6431.214 N 01953.835 W
    6431.537 N 01954.982 W
    6432.040 N 01955.126 W
    6432.317 N 01954.989 W
    6432.643 N 01955.610 W
    6433.025 N 01955.629 W
    6433.214 N 01956.288 W
    6433.119 N 01956.846 W
    6433.447 N 01958.000 W
    6433.380 N 01958.884 W
    6433.417 N 01959.405 W
    6433.527 N 01959.813 W
    6433.535 N 02000.174 W
    6433.646 N 02000.712 W
    6433.838 N 02001.043 W Nærri jökuljaðri

    -Einar





    04.03.2006 at 12:28 #545390
    Profile photo of Marteinn S. Sigurðs
    Marteinn S. Sigurðs
    Member
    • Umræður: 8
    • Svör: 134

    Sælir

    Ég er að spá í að fara á langjökul á morgun ásamt 2 bílum. –

    Er að spá í leiðum upp/niður á jöklinum. –

    Eru fleiri leiðir algengar en eftirfarandi?:(gróft)

    Jaki – syðri-Hábunga-þursaborg
    Slunkaríki – syðri-hábunga – þursaborg
    Skálpanes – þursaborg (eins og arnór gaf punkta)
    Hveravellir – Djöflasandur – norðurbunga-þursaborg
    Hveravellir – "girðing við oddnýjargjá – Norðurbunga-þursaborg

    kv.
    Marteinn S.





    04.03.2006 at 22:49 #545392
    Profile photo of Hafsteinn Sigmarsson
    Hafsteinn Sigmarsson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 119

    Sælir.
    Ég veit ekki um fleiri uppáferðir á jökulinn.

    Er einhver sem getur sett inn hnit af íshellunum á Langjökli?
    Væri gaman að kíkja þangað á morgun.

    Kv Hafsteinn.





    05.03.2006 at 00:07 #545394
    Profile photo of Þór Ægisson
    Þór Ægisson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 32

    Var þarna á ferð í dag í frábæru veðri.
    Punkturinn er fyrir framan stærra hellisopið.
    Athuga að það má alls ekki keyra beint í þennan
    punkt ofanaf jökli, hellarnir eru undir mjög brattri
    jökultungu og það þarf að taka góðan sveig austur
    fyrir punktinn og keyra svo í hann neðan frá.
    64,42,57 N
    20,25,86 W

    Hér er einnig trakkbútur fyrir síðast kaflann niður
    að hellunum, tekið úr OziExplorer.

    OziExplorer Track Point File Version 2.1
    WGS 84
    Altitude is in Feet
    Reserved 3
    0,2,32768,4.3.2006 22:57:48- filtered ,0,0,2,8421376
    17
    64.702600, -20.404300,1, -777,38780.6194213, 04-mar.-06, 14:51:58
    64.703420, -20.401990,0, -777,38780.6195833, 04-mar.-06, 14:52:11
    64.704870, -20.400280,0, -777,38780.6197454, 04-mar.-06, 14:52:26
    64.706040, -20.399850,0, -777,38780.6198727, 04-mar.-06, 14:52:37
    64.707610, -20.399670,0, -777,38780.6200579, 04-mar.-06, 14:52:53
    64.709040, -20.401560,0, -777,38780.6203241, 04-mar.-06, 14:53:16
    64.709790, -20.403180,0, -777,38780.6204745, 04-mar.-06, 14:53:28
    64.711050, -20.405020,0, -777,38780.6206944, 04-mar.-06, 14:53:47
    64.712170, -20.406220,0, -777,38780.6208333, 04-mar.-06, 14:53:59
    64.712290, -20.408960,0, -777,38780.6210185, 04-mar.-06, 14:54:15
    64.711500, -20.412470,0, -777,38780.6212500, 04-mar.-06, 14:54:36
    64.711570, -20.415930,0, -777,38780.6214236, 04-mar.-06, 14:54:50
    64.711880, -20.419400,0, -777,38780.6216204, 04-mar.-06, 14:55:08
    64.711840, -20.421660,0, -777,38780.6217361, 04-mar.-06, 14:55:17
    64.711340, -20.426050,0, -777,38780.6220023, 04-mar.-06, 14:55:40
    64.710730, -20.428110,0, -777,38780.6221528, 04-mar.-06, 14:55:54
    64.710050, -20.429920,0, -777,38780.6223958, 04-mar.-06, 14:56:14

    Kv. Þór

    ps búinn að setja myndir í myndasafn





    05.03.2006 at 01:22 #545396
    Profile photo of Hafsteinn Sigmarsson
    Hafsteinn Sigmarsson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 119

    Sæll Þór.
    Náði þessu. Þú kveiktir í mér í morgun þannig að ég ætla að fara í smá "Skrepp" á morgun.
    Takk fyrir punktana. Kv Hafsteinn.





    05.03.2006 at 18:40 #545398
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Takk kærlega fyrir þessa punkta. Fór í frábæra ferð í dag og skemmti mér konunglega. Punktarnir voru alveg að virka. Fínt færi og gott veður.





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.