This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Heiðar S. Engilbertsson 16 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar það eru komnir 7 bílar eins og staðan er í dag og fer senn að verða fullur skáli. Það verður fréttamaður með frá Víkurfréttum og ætlar hann að safna efni í grein sem mun koma í jólablaðinu. Það er búið að vera frost uppfrá þannig að menn vona að það sé búið að kafsnjóa en það kemur í ljós.
Þeir sem eru búnir að skrá sig eru
Jói gaukur+1 á Patrol, Palli á Hilux, Gústi+2 á Krílinu, Matti+1 á Patrol, Tommi+1 á Tacomu, Helgi og Valdimar á Hilux og Villi+1 á Ford.
Svo var hann Benoni búinn að tala við mig um að fá komast með eitthverjum í bíl ef það væri pláss og hann var tilbúinn að borga með í olíu þannig að það er um að gera að hafa samband við mig ef ykkur vantar frekari upplýsingar í síma 824-1068Þannig að það er enn hægt að troða í hópinn en það fer hver að verða síðastur. Áætlað er að hittast á Landvegamótum um kl 19 á Föstudag.
Menn eru beðnir um að hafa helst pening á sér fyrir skálgjöldum. Það kostar 1500 nóttin á mannKv Palli Kristó
You must be logged in to reply to this topic.