This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Geir Sigurðsson 10 years ago.
-
Topic
-
Kæru félagasmenn.
Helgina 29-30. nóv. þurfa félagar í skálnefndinni að fara í Setrið og sinna ýmsum verkefnum, fara með fullan kálf af olíu á rafstöðina. Setja upp skilti fyir neyðarlínuna, fara með nýyfirfarin slökvitæki, setja upp samtengda reyskynjara, ásamt gas og súrefniskynjara. Laga pústið á rafsöðinni og eitthvað fleira. Ef einhverjir hafa áhuga að slást með í för er það vel þegið. Gott væri að menn tækju með sér einhver verkfæri, batterísvélar td.
Vinsamlegast tilkynnið þáttöku hér á þessum þræði fyrir fimmtudag þann 27.11 svo við vitum hve margir verða í matnum á laugardagskvöldinu.
kær kveðja
Guðmundur Geir Sigurðsson
formaður skálanefndar.
You must be logged in to reply to this topic.