This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Pétur Hans Pétursson 10 years, 8 months ago.
-
Topic
-
1 apríl, 2014
Vegna mikilla hita síðustu daga er orðið allgjörlega ófært lítið breyttum jeppum inn í Landmannalaugar og flestar aðrar slóðir í kringum okkur. Það er því miður lítið hægt að gera annað en að aflýsa ferðinni og er það gert hér með.
Eins og staðan er í dag er spáin ekki mjög hagstæð fyrir Skírdag sem við höfðum sem varadag fyrir ferðina.
Ef verðurskilyrði breytast til hins betra (frost) og við ákveðum jafnvel að fara á einhverjar aðrar slóðir verður slíkt auglýst á mánudaginn næsta, með tölvupósti og á vefnum og verður þá farið með stuttum fyrirvara.
Okkur þykir leitt að þurfa að tilkynna þetta og getum lítið annað gert en að vonast eftir ísköldu páskahreti hið fyrsta.
Bestu kveðjur og hafið það sem best.
Litlanefndin
You must be logged in to reply to this topic.