This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Lúther Gestsson 18 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Miðju ferð 2006.
23-24 september næstkomandi. Á að fara ferð inn að Miðju Íslands.
Ferðaplanið er í stuttu máli er að aka inn að miðju landsins, á laugardeginum og setja þar upp minnisvarða. Síðan verður haldið í Nýadal. Þar sem verður gist.
Nánari ferðatilhögun verður auglýst síðar.
Skráð verður í ferðina og verður skráning með þeim hætti að hún hefst kl 21.00 á mánudagsfundinum. Hægt verður að skrá sig hjá Jóni Snæland á fundinum eða í síma 6997477 og á netfangi stjórnar stjorn@f4x4.is. Þátttökugjald er 1000 kr á hvern fullorðin eða eldri en 12 ára.
You must be logged in to reply to this topic.