This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurlaugur Þorsteinsson 20 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Nefndin boðar til ferðar 18.-20. júní í Þakgil.
Það er fyrir austan vík 14km. inn í landið.
Sjá http://www.thakgil.is. Þetta er gisting í tjaldi.
Þetta er ferð fyrir alls konar jeppabíla af öllum stærðum.
Þetta er fín ferð fyrir byrjendur í jeppamennsku að koma
og kynnast öðrum jeppum. Í nágrenninu er hægt að fara í
marga skemmtilega bíltúra. Þeir sem eru hópsálir og vilja
ferðast í flokkum geta mætt á Esso stöðina í Ártúnsbrekku
föstud. 18. júní kl.17:00. Hinir geta bara mætt beint í
Þakgil. Það væri gaman að sjá hvort ekki sé rífandi
stemming fyrir þessari ferð.
Kv. litla Nefndin
You must be logged in to reply to this topic.