This topic contains 54 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 17 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Eru ekki einhverjir sem vilja slást með í för á sunnudaginn á langjökul.
You must be logged in to reply to this topic.
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
This topic contains 54 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 17 years, 10 months ago.
Eru ekki einhverjir sem vilja slást með í för á sunnudaginn á langjökul.
Kemst ekki á sunndag, en eru einhverjir að fara á Langjökul á laugardag ?
Siggi Pálma
Hvernig er færið á jöklinum?
Hjölli.
Ég væri til í að fara á morgun, laugardag … verulegar líkur á góðu færi … væri til í að leggja í hann nokkuð snemma.
er til í að fara í laugardag.
Ég er mjög líklegur á sunnudag. Ætlaði síðasta sunnudag en þurfti að hætta við. Ég kemst ekki á morgun laugardag.
Eigum við laugardags-menn að velja okkur stað og stund til brottfarar? Hvað með 09:00 á Select Ártúnshöfða?
Er ekki málið kl. 10.00 í húsafelli ?
Kv Bjarki
Er til í að mæta kl. 09.00 á Select.
Siggi Pálma
Hvaða leið eigum við að fara?
Þingvellir, Laugarvatnsleið, Þjófahraun, Skjaldbreið, Langjökull eða Þingvellir, Uxahryggir, Línuvegur og Langjökull, þurfum við eitthvað endilega Kaldadal og Húsafell og þaðan upp?
Hef ekki skoðun á því hvaða leið ætti að velj, hvaða leið mælir þú með Björn ?
En ef það er nægur snjór og gott færi … þá væri gaman að fara Þingvelli, Laugarvatnsleið, Þjófahraunið, Skjaldbreið að Tjaldfelli og Slunkaríki og þaðan upp á jökulinn … eða þá Uxahryggi og Línuveginn að Tjaldfelli og Skúnkaríki og þaðan upp á jökul…
Það verður örugglega mikið betra verður á sunnudaginn
Eigum við ekki bara að ákveða leiðina á Select á morgun ?, og vonandi verður þessi ferð eins flott og í mars í fyrra.
Sjáumst á Select klukkan níu … og ráðum ráðum okkar með leiðaval…. þetta verður bara gaman.
Jú fínt, gerum það.
Mögulega kemst ég á sunnudag, hvar á þá að hittast Bjarki ?
Annars var þetta svona hjá okkur fyrir tveim vikum, væri fínt að fá gott veður í þetta skiptið
Sjá teip:
http://video.google.com/videoplay?docid … 7102750353
Georg
Flott að fá þig í sunnudagsgengið Georg það verður bara flott, spurning að hittast við Olís Mos um kl 09.00 á sunnudaginn, Jói ert þú með þá ?
Ég er til. Ætlið þið malbikið í Húsafell eða fara á Þingvelli og þaðan eitthvað. Það hentar mér betur, ég myndi þá hitta ykkur á Þingvöllum ca. 9:30.
You must be logged in to reply to this topic.