This topic contains 51 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Gunnarsson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Við ættlum að fara á laugardaginn í dagsferð og er stefnan um Þingvöll,af Gjábakkavegi inn í Herraríki og línuvegin á Kjöl,og slóða við Hvítárskála inn að Árbúðum og í Kerlingarfjöll,heim um Gullfoss og malbikið.
Fararstjórar verða Óli og Hrafnhildur ásamt Stefaníu.
Mæting er við Select Vesturlandsvegi kl 08, og brottför kl 8,30.
Þeir sem eru ekki með talstöðvar í bílum sínum er bent á að hægt er að fá vhf handstöðvar leigðar hjá klúbbinum og er þeim bent á að senda email á topas@topasnet.com,og óska eftir stöðvunum þar.
leigan fyrir daginn er 1000kr.
Við minnum á að Fararstjórar verða á spjallinu á litludeildarsíðunni á föstudagskvöldið og svara þar öllum spurningum varðandi ferðina.Fyrir hönd Litlunefndar Laugi
You must be logged in to reply to this topic.