This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 15 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir
ég er með fellihýsi sem er með flexum, og fáránlega mjóum dekkjum
Mig langar afskaplega mikið að setja þetta á loft og setja allavega breiðari dekk (þarf svosem ekkert jeppadekk undir þetta)
Húsið er Palamino Filly og er fulllestað um 1.25 tonn.
Vitið þið til þess að það sé hæg að setja stærri felgur á þessi nöf? eða á maður bara að henda þessu og setja eitthvað algengara, ef svo er hvernig leysir maður þá bremsumál?
Veit eitthver um sangjarnt verð á loftpúðum á íslandi, sem myndu hennta undir þessa stærð. væntanlega í kringum 600-800kg í burð? eða er í lagi að setja stóra púða 1200kg og hafa þá bara með minna lofti?
Einnig með hverskonar fjöðrun mæla menn með? á maður að fara í 4link eða bara eitthvað einfaldara? þarf maður að gera ráð fyrir mikilli misfjöðrun á svona húsi?
Það er tvennt sem mig langar að fá fram með þessu, að losna við rás á þjóðvegi (á það til að sveiflast svolítið aftaní jeppanum) og möguleikan á því að geta farið á malarveg og jafnvel yfir smá vöð.
mbk
Dagbjartur
You must be logged in to reply to this topic.