FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

felguspurning

by Einar Elí Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › felguspurning

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 18 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 31.10.2006 at 13:51 #198858
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant

    Sko, það er varla að ég þori að viðurkenna það, en það stefnir í að næsta bílskúrsverkefni verði fólksbíll. Þetta er því kannski ekki rétti vettvangurinn fyrir fyrirspurnir þar aðlútand en það er bara svo hrikalega mikil þekking og reynsla á þessu spjalli að ég ætla að misnota aðstöðuna:
    .
    Máiið er semsagt að það eru einhverskonar álfelgur undir bílkvikindinu og þær eru svakalega grjótbarðar og ljótar. Mig langaði fyrst að versla bara bling bling felgur en stykkið af svoleiðis kostar álíka og gangurinn af 49″ dekkjum… eða svona næstum því.
    Ég er því að spá í hvað er hægt að gera við svona felgur til að þær líti skikkanlega út.
    Hvernig er hægt að verka þær þannig að þær verði sléttar? Hvaða húð er einfaldast/best að setja yfir?
    Ég mun sprauta bílinn svo það er séns að sprauta felgurnar í leiðinni… samt pínu korní.
    .
    Látið nú heyra í ykkur…
    .
    Kv.
    Einar Elí

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 31.10.2006 at 13:56 #566076
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    þú getur haft samband við jonna sem vinnur í brettaköntum.is hjá gunnari ingva. hann hefur verið að lappa uppá álfelgur og stálfelgur og veit nákvæmlega hvernig á að gera það og er örugglega líka til í verkið fyrir spott prís ef hann hefur tíma.
    segðu honum bara að siggi mágur hafi bent þér á hann.





    31.10.2006 at 14:07 #566078
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 942

    Takk kærlega fyrir það. Hefurðu séð álfelgur sem hann hefur farið höndum um?





    31.10.2006 at 14:28 #566080
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ég tók mínar álfelgur upp sjálfur fyrir lítið, taktu bara svona fiber skífu (svipuð vírskífu bara einhver jar örtrefjar eða eitthvað álíka) og pússaðu ALLT af þeim, taktu svo sýru grunn (VERÐUR að vera sýrugrunnur, annars fara þær að flagna) og sprautaðu honum á, taktu svo flegulakk og sprautaðu því á, ein umferð ætti að duga og voilla, tveggjadaga vinna, fallegar felgur og lítill peningur…





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.