This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Lúther Gestsson 17 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Heilir og sælir jeppakarlar
Ég er nýlega skráður félagi í 4×4 og því dálítið blautur bak við bæði eyru eins og kerlingin sagði.
Ég setti nýja 38″ hjóbarða undir Jeep Comancee bílinn minn en mér þykir að allt of auðvelt sé að stela settinu undan honum. Vitið þið um einhverjar felgurær sem ekki er hægt að skrúfa af nema með séráhaldi sem sníkjudýr eru ekki líkleg til að hafa undir höndum.
Með ósk um að eiga eftir að fara með ykkur margar og skemmtilegar ferðir um landið á nýju dekkunum mínum
Kv. Pétur
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.