FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Felgur undir hilux

by Trausti Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Felgur undir hilux

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðni Sveinsson Guðni Sveinsson 16 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 31.10.2008 at 21:39 #203136
    Profile photo of Trausti Jónsson
    Trausti Jónsson
    Member

    Er eitthvað að því að nota patrol felgur undir Hilux?
    Er back spacið ekki örugglega það sama og undan Land cruiser?

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 31.10.2008 at 22:37 #631968
    Profile photo of Gísli Ragnar Sumarliðason
    Gísli Ragnar Sumarliðason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 406

    ég held að backspace á patrol sé 11 cm en 10 á hilux amk er þetta það sem ég hef mælt og einhver sagði að 11 cm væri of mikið fyrir hiluxinn en ég hef ekki athugað það sjálfur
    kv Gísli





    31.10.2008 at 22:56 #631970
    Profile photo of Andri Ægisson
    Andri Ægisson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 155

    orginal 15" stálfelgur undan land cruiser eru með 8,5 cm í backspace. orginal 4runner álfelga er með 11,3 cm svo 11 cm hljóta að sleppa. bara prófa.





    31.10.2008 at 23:06 #631972
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ertu með heila hásingu eða klafa?
    Klafarnir þola meira backspace (11,5 ef ég man rétt) en hitt þolir 9 eða 10cm.
    .
    Ég hef amk notað patrol felgur á klafa ‘runner. Man ekki hvort það passaði á hásingarbílana…
    .
    kkv, Úlfr, hjálparsveit.
    E-1851





    01.11.2008 at 01:48 #631974
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 217
    • Svör: 686

    Sæll ef þú ert með hásingabíl þarftu felgur með backspeis 9cm. Ég á tvo ganga af felgum undan Hilux annar er ál og hinn stál. Báðir með backspeis 9cm. 12.5 breiðar 6 gata 2 ventla kveðja trölli_1 mail gudnisv@simnet.is





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.