FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Felgur undir Crusier 90

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Felgur undir Crusier 90

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson Benedikt Sigurgeirsson 22 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.05.2003 at 16:26 #192558
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir félagar
    Veit einhver hvort að gera þurfi breytingar á bremsum til að koma 15″ felgum undir LC-90 árgerð „98?

    Kveðja
    Hjalti

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 02.05.2003 at 17:36 #473038
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sæll.

    Já, það þarf að breyta þeim fyrir "15 felgur.

    Ég mæli með því að þú fáir ráð frá Arctic Trucks varðandi þessi mál, alls ekki kaupa bara stóra slípiskífu í rokkinn og byrja bara að slípa út í loftið. Slíkar aðfarir geta endað með ósköpum.

    Ferðakveðja,

    BÞV





    02.05.2003 at 20:55 #473040
    Profile photo of Halldór Backman
    Halldór Backman
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 38

    Sæll Hjalti.

    Það eru alls ekki allar felgur sem passa undir LC90 þótt menn hafi vaðið með slípirokkinn í bremsudælurnar að framan. Ég er með orginal stálfelgur undan gömlum krúser (14" breikkaðar) og þær passa án þess að fikta í bremsunum. Sammála BÞV um að þú ráðfærir þig við Arctic Trucks eða einhverja aðra fagmenn, t.d. Aron í Jeppaþjónustunni eða Auðunn hjá Bifreiðaverkstæði Kópavogs. Það er nefnilega auðvelt að slípa aðeins of mikið og þá getur allt farið í steik þegar síst skyldi, t.d. niður Kambana.

    Kv.
    HB R-2484





    03.05.2003 at 01:02 #473042
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Sæll.

    Það sem skiptir máli er "back space" í þessu tilfelli það er ekki sama hvað það er (man ekki hvað það á að vera) þannig að í stuttu máli sagt þá kemur þú ekki nálægt bremsudótinu! heldur lætur breita felgum.

    Talaðu við annaðhvort Aron eða Magga felgukall hann smíðaði fyrir mig 16" (sem reindar virkaði ekki út af öðrum vandamálum sem upp komu, fór yfir strikið) og svo 14"
    sem er í fínu lagi.
    Ég leitaði eftir uppl. eitt sinn í AT og þá var mér sagt 12.5" og ekki meir þannig að það er ekki allt heilagt sem þeir segja þar blessaðir.

    Kv.
    Benni
    A736





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.