This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Kristinn Magnússon 17 years ago.
-
Topic
-
Ég er með póleraðar álfelgur og er búinn að reyna hin og þessi efni til að hreinsa þær en ekkert virðist virka almennilega. Það eru alltaf einhverjir blettir og smá ský á felgunum. Hvaða efni hafa reynst ykkur reynsluboltum best við þessar aðstæður?
Hér er mynd af svipaðri felgu frá sama framleiðanda. http://i31.photobucket.com/albums/c375/ESCKracker/058_HD.jpg
Kv.
Ásgeir
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.