This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Hrönn Sigurðardóttir 16 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Nú fer ég bráðum að láta breikka felgur fyrir mig sem eru undir Ford. Þetta eru 17″ felgur og á þær ætla ég að setja 47″ Super Swamper LTB. Hvað á ég að hafa felgurnar breiðar svo að vel fari? Ég hef heyrt allt frá 16″ og upp í 21″ Mér líst sjálfum best á 16.5″ til þess að halda hjólinu mjóu! Hvað segið þið um þetta?
Kveðja:
Erlingur Harðar
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
You must be logged in to reply to this topic.