This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Sigurgeirsson 14 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Það er tilfinning mín að margir þeirra sem voru á fjöllum hér fyrir svona 2-4 árum síðan séu flúnir land.
Er það rétt hjá mér?Finnst eins og annar hver maður sem skrifar hér á netið og eins á „hið ísl. jeppa-spjall“ sé staðsettur einhverstaðar út í hinum stóra heim og svo það að auki hef ég varla séð kjaft á fjöllum síðan 2008, nema þá einhverjar gamlar jeppadruslur sem hafa verið framleidda einhverntíman á síðustu öld.
Það er eins og hinir hafi horfið af yfirborði jarðar.
You must be logged in to reply to this topic.