This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Hörður Guðjónsson 20 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
Eins og við vitum flestir þá er góður spotti ómetanlegur í fjallaferðum, og þá helst til að kippa hinum upp. Sumir fara varlega með hann en það eru ekki allir sem átta sig á að notkun spotta getur fylgt smá áhætta.
Ég rakst á eftirfarandi þráð
á öðru spjallborði þar sem að jeppamaður lét lífið vegna spotta.kv. JHG
Ef linkurinn virkar ekki þá er slóðin:
http://michiganjeepers.com/eve/ubb.x?a=tpc&s=3941011&f=130109322&m=902106753
You must be logged in to reply to this topic.