This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Magnússon 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Litlanefndin er að skoða möguleka á því að byggja upp hóp fararstjóra, til að taka þátt í ferðum Litlunefndarinnar. Við viljum leita til félagsmanna sem hafa áhuga á að taka þátt í langskemmtilegustu ferðum klúbbsins.
Þessi hópur er hugsaður þannig að hægt sé að leita til hans þegar vantar aukafararstjóra, eða jafnvel aðalfararstjóra í ferðir Litlunefndarinnar. Ekki þó þannig að allir fari alltaf.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu, eða vilja nánari upplýsingar geta sent tölvupóst á litlanefndin@f4x4.is.
Kv. Óli Litlunefnd
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.