This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Valur Sveinbjörnsson 18 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Ég get vart orða bundist yfir því sem ég varð vitni um síðustu helgi.
Ég stóð úti á svölum heima hjá mér í Eskihlíðinni þegar sendibíll merktur bílaversktæði sem er staðsett bæði í Dugguvogi og í Hafnarfirði ók hjá, sem væri ekki í frásögur færandi, nema að þegar bílstjórinn, á kolólöglegum hraða, grýtti pizzukassa og brauðstöngum.. út á götu!
Ég hélt að þetta væri eitthvað sem væri löngu liðin tíð að menn gerðu….
Mig langaði mest að stökkva upp í bíl, keyra á verkstæðið og setja eitthvað heillandi inn um bréfalúguna.Þetta er kannski ekki rétti staðurinn til að kveina yfir þessu… en samt..
You must be logged in to reply to this topic.