This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Heiðar S. Engilbertsson 21 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir piltar og stúlkur.
Við erum nokkrir félagarnir að fara björgunarleiðangur um helgina til Hveravalla þar sem á að lappa uppá lasið Toy-lett sem bíður þar eftir pabba sínum.
Nú myndi ég gjarnan vilja fá að heyra frá einhverjum sem hefur fregnir af færðinni milli Seyðisár og Hveravalla!!!
Teljum ekki raunhæft að fara norður eftir Kjalvegi þar sem líklegt er að það sé leiðinda krapasull.
Ég heyrði nefnilega frá Hafsteini Hveravallabónda að norðanmenn hefðu farið nyrðri leiðina um daginn og endilega segiði mér nú hvernig hún gæti verið núna.
Allir á fjöll um helgina…
Kv. lilli
You must be logged in to reply to this topic.