FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Færð að Heklu

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Færð að Heklu

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 16 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.04.2009 at 22:17 #204326
    Profile photo of
    Anonymous

    Var að velta fyrir mér að renna á Heklu á vélsleða á föstudag/laugardg. Af Dómadalsleið. Veit einhver hvernig færðin er þarna núna? Drulla og krapi?
    //BP

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 29.04.2009 at 23:17 #646752
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Samkvæmt upplýsingum af síðu [url=http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faerd/faerd-og-astand/faerd-og-vedur/sudurland/sudurl1.html:2q7ykq7n][b:2q7ykq7n]Vegagerðarinnar[/b:2q7ykq7n][/url:2q7ykq7n] þá er Dómadalsleið lokuð – þ.e. allur akstur bannaður.

    En þegar ég kom þarna niður um páskana þá var allt orðið autt neðan við afleggjarann upp að heklu og ég efast um að á þessu svæði sé nokkuð nema drulla og tæplega mikill snjór eftir nema bara á fjallinu.

    Benni





    30.04.2009 at 10:15 #646754
    Profile photo of Hinrik Pétursson
    Hinrik Pétursson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 38

    Fórum á sleðum frá Rauðskál undir Heklu síðustu helgi. Vegurinn uppeftir ekki alslæmur – auður en svolítið sundurskorinn. Töluverður þræðingur í sand og grjóti frá Rauðskál á sleðunum. Fórum á Heklu og inn í Laufafell. Þaðan var brunað niður í Helli en ferð hætt við Dómadalshálsinn vegna snjóleysins.

    Dómadalurinn og í kringum helli er orðin vatnssósa en það er ennþá hægt að spóla í kringum Laufafellið og Hrafntinnusker þó svo snjórinn þar sé orðin mjög þungur yfirferðar. Mikin snjó hefur tekið upp á sl 2 vikum og ekki er núverandi veður að bæta ástandið.





    01.05.2009 at 12:53 #646756
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég vill biðja menn um að virða lokanir sem er nú í gildi og hlífum hálendinu sjá [url=http://www.vegagerdin.is/view/common/media/ArticleImageZoom?WebCategoryID=1440&ArticleID=241&ListID=0&MediaSizePopup=&MediaTypeID=1:383mvbmb][b:383mvbmb]hálendiskort vegagerðarinnar[/b:383mvbmb][/url:383mvbmb]





    02.05.2009 at 11:18 #646758
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    jamm, rétt. Maður frestar þessu um eina-tvær vikur.
    //BP





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.