This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Halldór Gunnlaugur Hauksson 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Allt að fara á flot. Rottugengið kom úr Illugaveri í dag en ausandi rigningi var búinn að vera síðan á laugardag. Fórum við norður undir Hágöngur og þar voru ágætis snjóarlög. Þegar við fórum heimleiðis í dag þá hafði blotnað verulega í en þó var nokkuð auðvelt færi norðan við Versali enda vel heldur ís undir snjónum en eftir sem sunnar þróg var kominn mikill blámi og við Ósöldu vöru komnar stórar tjarnir, hitinn á að halda áfram farm á fimmtudag og gætu þorrablótsfara því lent í vandræðum ef þeir ætla að fara Sóleyjarhöfðann, því Kaldakvísl var orðinn orinn meira og minna frá Hágöngum suður í Illugaver og gæti því vatn farið að renna ofaná ísnum á Sóleyjarhöfða
You must be logged in to reply to this topic.