FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Færð á hálendinu

by Sigurlaugur Þorsteinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Færð á hálendinu

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson Hlynur Snæland Lárusson 19 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 10.01.2006 at 03:33 #197017
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant

    Mikið væri gott ef að menn gætu sent okkur í Litlunefnd email um færð á hálendinu svo við værum með góðar upplýsingar um hvar við getum borið niður með ferð næstu helgi

    Klakinn

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 10.01.2006 at 08:35 #538418
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Member
    • Umræður: 48
    • Svör: 705

    Sæll félagi,

    Þórsmörkin er ágætlega fær, þ.e. árnar ekki ýkja geiflóttar. Var þar um síðustu helgi og með í för óbreyttur Cherokee og Suzuki.

    En þetta er náttúrulega ekki ýkja hátt uppi :)

    Við fórum yfir Markarfljót og ókum upp í átt að Merkurgili að skálanum Bólstaður, sú leið var einnig hin huggulegasta (þ.e. eftir Markarfljótið (þeir óbreyttu fóru ekki með yfir fljótið)).

    kv. Siggi





    10.01.2006 at 09:57 #538420
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Við [url=/new/profile/?file=2580]Þrándur[/url] fórum á laugardaginn Fjallabaksleið syðri upp frá Keldum og að vaðinu á Markarfljóti við Dalakofann. Þaðan forum við norður fyrir Heklu að Skjólkvíum. Vegna hálku snérum við frá í neðstu brekkunni við Skjólkvíar og forum að Krakatindi og þaðan norður á Dómadadalsleið.
    Færi var eins og best gerist, við fórum ekki niður fyrir 6 pund. Krapi var hvergi til trafala en talsvert vatn var víða á vegum þar sem þeir eru niðurgrafnir. Þunnt ísskæni var á pollunum. Ofan við 500 hæð yfir sjávarmáli var nægur snjór, þar sást stundum í vegstikur annast sást ekki hvar sumarslóðarnir liggja. Það var talsvert í Markarfljótinu, það var á is við vaðið en opið þar fyrir ofan og neðan við fossinn nafnlausa sem kenndur er við Rúdolf. Sumstaðar var varasöm hálka.

    -Einar





    11.01.2006 at 06:59 #538422
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Myndir og ferðasaga eru á [url=http://www.4x4offroads.com/4×4-hekla-route.html:t4masvhp]4x4offroads.com[/url:t4masvhp]. Ennfremur eru nokkrar myndir [url=http://rocky.klaki.net/sony/06jan07/index.html:t4masvhp]hér[/url:t4masvhp]
    [img:t4masvhp]http://rocky.klaki.net/sony/06jan07/t/2006_0107_123225.jpg[/img:t4masvhp]
    -Einar





    11.01.2006 at 15:34 #538424
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Núna er ég búinn veltast um á fjöllum í nokkra daga, og það var aldrei sama færið nokkurn dag. Líklega á færið eftir að breytast oft fram að helgi, svo menn ættu að hætta að hafa endalausar áhyggjur af færi og drífa sig bara af stað. Maður fer aldrei lengra en maður kemst hvort eð er.

    Góðar stundir





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.