This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 20 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Nú er svo komið að ég vil hafa snyrtilegra bílskúrsgólf hjá mér, olíur hafa slesst niður hér og þar og sést það á flísunum, sem er ekki mjög fallegt. Hafði ég hugsað mér að kaupa þar til gerðan gúmmirenning til að setja yfir gólfið, en áður en ég hyl gólfið með einhverju vil ég losna við olíublettina.
Er ekki eitthvað hreinsiefni sem þið mælið með á þetta og hvar gæti ég keypt svona gúmmírenning og vitið þið hugsanlegt verð á slíkum?
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.