This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Bragi Þór Jónsson 13 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Á einhver góðar raflagnateikningar (wiring diagram) af Ford F350 árg 2008 ?
Googlið er ekki að skila neinu af viti, veit einhver hvar hægt væri að kauap þessar teikningar á t.d. pdf formi ?
Ég þarf að skoða kerrutengið eitthvað, þetta er 13 póla tengi og ég held að það sé sett í af Ford sjálfum í USA.
Vandinn lýsir sér þannig að hjólhýsið hjá mér fær engin ljós hægra megin og aðeins 2 Volt birtast á þeim pinna í tenginu.Mér skilst að sett sé lítið box til að breyta tenginu úr „USA“ í „Ísland“ og þetta eigi til að bila.
Ég veit ekki hvort búið er að breyta þessu hjá mér, allavega hefur hann farið nokkrum sinnum í skoðun með þetta svona.Er einhver hér sem veit allt um þetta eða þekkir þessi einkenni ?
Snorri
You must be logged in to reply to this topic.