This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Bragi Þór Jónsson 11 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Jæja, nú er ég verulega að spekúlera… hvort ekki sé kominn tími á að röra að framan og koma undir 44-46″ belgjum.
Nú leita ég í visku mér reyndari manna en ég er að horfa á 04 F-250 slátur.- Hugmyndin er að taka rör undan 04 F-250, D60 og 10.5 Sterling/Ford. Eða væri meira vit í eldri gatadeilingunni (8×6,5) með gen2 10.25 (’93+) og eldri D60 líka (’93-’99)?
- Hvaða stýrirmaskína væri heppilegust ? Myndi ekki duga sú úr F-250 (með stýristjakki)?
- Eins er ég að spá í að setja NP273 millikassa aftan á org. BW4416 og breyta honum í milligír (lolo) og halda þannig báðum rafstýrðum ? það gefur niðurgírun upp á 7.32:1 (2.69*2.72).
- Þar sem NP273 er með flönsum fyrir bæði fram- og afturskaft með 2földum lið (sem ég hef séð), myndi ég taka og breyta sköftunum úr F-250.
- Hugmyndin væri svo að smíða 4link að framan og halda blöðunum að aftan. Það er fín fjöðrun að aftan í F-150 með töluvert fjörðrunarsvið (sjá mynd á trukkurinn.com)
- Bilstein 5165/6100 eða Koni dempara ?
- Hugmyndin er að notast við 5.13 drifhlutföll og E-Locker rafm. lása. Hvað finnst mönnum um að nota TrueTrac lás að aftan ?
Líklegast þarf eitthvað að krukka í tölvukerfinu út af millikassa-mixinu en ég er þegar með Egde tölvu fyrir. Gæti verið að hægt væri að fá custom tune sem lagar það, sem og gerir ráð fyrir stærri dekkjum en 41″ og hlutföllunum.
Er einhverju við að bæta ?
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)
You must be logged in to reply to this topic.