This topic contains 0 replies, has 0 voices, and was last updated by Jóhann G. Hauksson 8 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Það er komið að Febrúarfundinum hjá okkur og er hann þriðjudaginn 2. feb. kl 20:00.
Fundarefni er margt og mikið og ber þar hæðst að Hjalti Steinn ætlar að standbylgju mæla loftnetin fyrir þá sem vilja. Til að það sé hægt þarf að komast aftan í talstöðvarnar.
Einnig verður hann með einhvern fræðandi pistil um talstöðva heiminn.
Svo fer að líða að þorrablótti hjá okkur sem haldið verður í Dreka þetta skiptið.
og fl.og fl.
Kv Raggi
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.