FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Eyjafjarðardeild ,Stórferð um Austurland

by Jóhann G. Hauksson

Forsíða › Forums › Spjallið › Deildir › Eyjafjarðardeild › Eyjafjarðardeild ,Stórferð um Austurland

Tagged: pp

This topic contains 25 replies, has 14 voices, and was last updated by Profile photo of Adam Örn Þorvaldsson Adam Örn Þorvaldsson 10 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.02.2015 at 22:24 #776963
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant

    Ferðatilhögun 4X4 Eyjafjarðadeild , Stórferð, 19 -22.03.20115, Austurland

    19.03 Fimmtudagur
    Lagt af stað á ýmsum tímum frá Akureyri og nærsveitum , haldið í Möðrudal þar sem verður kvöldmatur frá kl.20:00 – 22:00 fyrir þá sem það vilja.

    20.03 Föstudagur
    Kl.09:00 verður lagt af stað frá Möðrudal, þar er hægt að hitta hópinn og verða samferða áfram.
    Frá Möðrudal verður haldið í Grágæsadal þaðan í Hveragil þar sem fólk getur farið í bað, eftir baðið verður stefnt á Brúarjökul að Töfrafossi og síðan verða Íshellar skoðaðir. Frá Íshellunum verður farið í Fjallaskarð þar sem gist verður þá nótt. Dagur 1 ca. 200 km.

    21.03 Laugardagur
    Kl.08:30 verður farið frá Fjallaskarði í Snæfell, að Geldingarfelli um Tröllakróka, Þrándarjökull, Eyjabakka og aftur í Fjallaskarð. Dagur 2 ca.140 km
    (Plan B fyrir Laugardag ef veður verður slæmt þá stefnum við í Dyrfjöll og fengin önnur gisting.)

    22.03. Sunnudagur
    Kl.08:30 Ef við verðum í Fjallaskarði áfram þá nótt sem stefnt er að þá verður farið í Jökuldalinn , þaðan á Smjörvatnsheiði og í Möðrudal í Kaffi dagur 3 ca. 130 km og síðan heim. Menn greiða kaffið sjálfir í Möðrudal. Akstur heiman og heim miða við Akureyrir er um 800 km.

    Skráningu líkur 13.03.2015 kl.22:00 á vef 4X4, Greiðsla staðfestir skráningu greiða skal inn á reikning 4X4 Eyjafjarðardeildar fyrir kl.22:00 þann 13.03.2015, reikningsnúmer deildarinnar er 0566-26-44044, kt.620796-2399 athugasemd Austurland. Tilgreina skal fjölda við skráningu á vef 4X4. Einnig má tilkynna sig í tölvupósti á gunnirun@internet.is og láta vita hvort menn muni nýta sé aðstöðina í Möðrudal.

    Möðrudalur fimmtudagskvöld og föstudagsmorgum fyrir þá sem það vilja.
    Gisting í uppábúnu rúmi 5000 kr.pr.mann miða við 2 í herbergi
    Svefnpokapláss 3500 kr pr.mann
    Kvöldmatur 4000 kr. Pr.mann ( Grillað lamb og desert )
    Morgunverður 1200 kr.pr. mann
    Gisting í Fjallaskarði 2 nætur er kr.2000 pr. mann pr. Nótt

    Fyrir hönd ferðanefndar 4X4 Eyjafjarðardeildar,
    Gunnar Rúnarsson A-979

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 21 through 25 (of 25 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 15.03.2015 at 21:55 #777486
    Profile photo of Gunnar Rúnarsson
    Gunnar Rúnarsson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 30

    [quote=777484]verður seint á fimmtudag
    Gunni Kredd ( + 1 )
    Hóla Palli
    Eysteinn + 1

    Lagt af stað á föstudagsmorgun 20.03.2015 og hitta hópinn í Möðrudal brottför þaðan kl.09:00
    Elmar + 1
    Sindri
    Egill + 1
    Samtals 13 bílar skráðir í þessa ferð og 20 ( 22 ) aðilar.
    Fundur verður með þeim sem skráðir eru í þessa ferð í húsnæði Súlna nk. þriðjudagskvöld 17.03.2015 kl.20:30 , þar fá menn leiðarlýsingu inn í GPS inn hjá sér.
    Kveðja fyrir hönd ferðanefndar,
    Gunnar Rúnarsson A-979[/quote]





    15.03.2015 at 22:06 #777487
    Profile photo of Jóhann G. Hauksson
    Jóhann G. Hauksson
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 549

    Ferðatilhögun manna sem skráðir eru í Stórferð 4×4 Eyjafjarðardeildar
    Brottför fimmtudag 19.03.2015 stefnt í Möðrudal, matur frá kl.20:00 til 22:00
    Gunni Rúnars + 1
    Már Dalvík
    Ragnar
    Víðir og Eiður
    Halli Gulli + 1
    Davíð + 1
    Haddi + 1 verður seint á fimmtudag
    Gunni Kredd ( + 1 )
    Hóla Palli
    Eysteinn + 1

    Lagt af stað á föstudagsmorgun 20.03.2015 og hitta hópinn í Möðrudal brottför þaðan kl.09:00
    Elmar + 1
    Sindri
    Egill + 1
    Samtals 13 bílar skráðir í þessa ferð og 20 ( 22 ) aðilar.
    Fundur verður með þeim sem skráðir eru í þessa ferð í húsnæði Súlna nk. þriðjudagskvöld 17.03.2015 kl.20:30 , þar fá menn leiðarlýsingu inn í GPS inn hjá sér.

    Kveðja fyrir hönd ferðanefndar,
    Gunnar Rúnarsson A-979





    17.03.2015 at 23:19 #777570
    Profile photo of Halldór
    Halldór
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 72

    Takk fyrir fundinn. Er að reyna skella einni hópmynd úr Rjómaferðinni 2013 þar sem jeppamenn fengu sér smá göngutúr, göngutúr!!!  alveg dagsatt

    Viðhengi:
    1. IMG_1457




    17.03.2015 at 23:55 #777572
    Profile photo of Sindri Thorlacius
    Sindri Thorlacius
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 542

    og á að taka GAUNGUTÚR i þessari lika

     

    kv Sindri





    18.03.2015 at 21:23 #777632
    Profile photo of Adam Örn Þorvaldsson
    Adam Örn Þorvaldsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 74

    Rjómaferðinn Lookar fyrir að hafa verið vel skemmtileg. vanlíðan yfir að hafa ekki komist með í þessa ! skemmtið ykkur fyrir mig í leiðinni !





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 21 through 25 (of 25 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.